Hlín


Hlín - 01.01.1935, Síða 39

Hlín - 01.01.1935, Síða 39
mín 87 Plönturnar eiga að fá áburðinn fyrir vaxtarskeiðið eða á því. Það er mismunandi, hve mikið vatn plöntur þurfa, fer það eftir hita og kulda, sól og skugga, sumri og vetri,, vaxtarskeiði og hvíldarskeiði, upprunalegu heimkynni og byggingu plantnanna. Plöntur með þykkum, hárguðum, safamiklum blöðum og stönglum, eins og t. d. Cactws, Agava., steinbrjótar og hellu- hnoðrar þurfa ekki tíða vökvun. — Plöntur með þunn- um og mjúkum blöðum, eins og t. d. Hortensía, og Adi- antum, þurfa mikið vatn. Ungar plöntur og á vaxtar- skeiði þurfa mest vatn. — Ekki ætti að vökva um há- degisbilið, það kælir plöntumar of mikið, gott er að vökva með ofuriítið volgu vatni. Vökva skal meira á sumrum en vetrum,. og meir í hitum en kuldum. — Með því að banka með hnúanum utan á blómsturpott- ana, er hægt að vita, hvort plantan þarfnast vatns eða ekki. Þegar moldin í pottunum er þur, dregst hún saman, og tómt bil verður milli moldarinnar og pottar- ins. Potturinn gefur þá frá sjer holt og hvelt hljóð. Þegar moldin í pottunum er mettuð af vatni, gefur potturinn frá sér lágt og dimt hljóð. Eklci slcal vökva nema plöntwrnar þwrfi vatm, en gott er að líta eftir þeim á hverjum degi, og vökva ef þörf krefur. Gæta skal þess, að vatn komi ekki á plönturnar við vökvun- ina, það getur orsakað bletti. Eins skal varast að hafa vatn á þeim skálum, sem eru undir pottunum, það get- ur valdið súr. Plöntur eru mismunandi ljóselskar,. fer það eftir byggingu þeirra, upprunalegu heimkynni og og aldri. Það fer oft saman, að plöntur, sem þurfa lít- ið vatn, þola mikla sól,. þau eru útbúín með ýmsum varnartækjum, sem hindra uppgufun, hárum og þorn- um, eins og t. d. Cactus. Plöntur, sem þrífast best í skugga,, þurfa mikið vatn, eins og t. d. Bregner, Adi-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.