Hlín


Hlín - 01.01.1935, Page 41

Hlín - 01.01.1935, Page 41
Hlln SS\ e,r eitthvað að þeim. Lafi blöðin máttla.us niður stafar það oftast af vatnsskorti eða of mikilli sólarbirtu, er örvar svo mjög uppgufunina,, aö vökvaþenslan getur ekki haldið plöntunni upprjettri. — Verði blöðin gul- græn, stafar það oft af áburðarskorti. — Verði biómsturplöntur lúsugar, er oft erfitt að losa þær við lúsina, sökum þess, að í heimhhúsum er ekki hægt að nota eiturefni til útrýmingar á henni. Oft tekst að drepa lúsina, með því að skvetta grænsápuvatni á plöntuna með bursta eða sprautu. Verður að endur- taka það nokkrum sinnum, því þótt grænsápuvatn geti drepið lúsina getur það ekki drepið iúsareggin, verður því aö endurtaka tilraunina, er þær eru-komn- ar úr egginu. Hinir ýmsu sjúkdómar, sem plönturnar fá, eru Jæknaðir með margskonar eiturefnum, sem ekki er hægt að viðhafa í heimahúsum. Það þýðir því ckki að minnast á þá eða Jækningu þeirra. Loftið í stofum er venjulegast of þurt fyrir plöntur og ýmist of heitt eða of kalt fyrir hinar mismunandi blómategundir. VenjuJegur stofuhiti á daginn er 14—20 stig á C. og getur á nóttunni komist niður í frostmark. Svo milc- inn hitamismun þola plönturnar eicki, þær verða sjúk- ar og endingarlitlar. Hitamismunurinn má ekki vera meiri en 10 stig. Nauðsynlegt er að þvo stöku sinnum með svampí eða sprauta ryk það, sem safnast á blööin. Gott er að láta stofublómin út í milda rigningu. Þótt mikið erfiðara sje að hirða blóm í stoi'um en í gróðrarhúsum, tekst þeim sem bera mikla umhyggju fyrir blómum sínum að ala upp blóm sem eru fram- úrskarandi falleg. Sjeu erfiðleikárnir miklir, þá er sigurinn þeim mun stærrí. PJönturnar eru þakklátar, því meir sem reynt er að finna og uppíylla þarfir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.