Hlín


Hlín - 01.01.1935, Side 45

Hlín - 01.01.1935, Side 45
Hlln 43 eng'inn vinur innilokunarstefnunnar, þá verður marg* ur að dansa með, þó hann dansi nauðugur, meðan svona er umhorfs í heiminum. Allur heimur vinnur nú að þvír og þaö all-ósleitilega, að lcomast af með scm minstan innflutning. — Á því veltur hjá okkur sem öðrum með innlendu framleiðsluna að minka innfhitn- ing og veita atvinnu. — Það er alvarlegt áhyggjuefni, aö verslunarjöfnuður okkar er svo óhagstæður, sem raun er á orðin, að s. 1. ár skuli vera flutt inn 9% meira en árið á undan, og að innflutningur er 3.7 milj. kr. hærri en útflutningurinn. Þannig er ekki hægt að halda áfram til lengdar, það sjá allir. íslendingar eru heldur lítið fyrir að láta á móti sjer, eða að þurfa að spara við sig, lítið gefnir fyrir að nota innlenda framleiðslu, ef þeir geta fengið annað. Þessi hugsunarháttur þarf að breytast, og lærum við það ekici núna í lcreppunni, þá lærum við það aldrei. — Skólarnir, blöðin, útvarpið, allir aðilar,, sem áhrif hafa í þjóðfjelaginu, þurfa að reyna að vekja ábyrgðartil- finningu hjá alþýðu manna fyrir því að kaupa ekki annað, nú á þessum erfiðu tímum, en það sem er nauðsynlegt til sómasamlegs lífsviðurhalds. Tímarnir eru alvarlegir,. það hljóta állir að sjá, sem nokkuð hugsa. Manngildi hvers einstaklings vex heldur en minkar við það að taka á sig ábyrgð. JNú þarf hvcr einasti íslendingnr að hafa það hugfast, að hann, ein- mitt hann, ber ábyrgð á afkomu okkar unga ríkis. Við unnum öll landi okkar og þjóð, látum nú sjá að við viljum eitthvað á okkur leggja fynr sjálfstæði lands- ins og virðingu. Hænsnarækt. Á seinni árum hefir verið flutt ógrynni af eggjum hingað til lands, bæði al' nýjum eggjum og »preserver-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.