Hlín


Hlín - 01.01.1935, Page 59

Hlín - 01.01.1935, Page 59
Hlin 57 fór,. en jeg eyddi miklum hluta vetrar til smíðanna. — Bœndur voru í'agir við að kaupa svo dýran hlut, en kvenfjelögin aðeins í byrjun á þeim árum og lopa- kembivjelar ekki til nema þær sem Magnús Þórarins- son á Halldórsstöðum flutti til landsins 1880. Alt slíkt hafði legið í dái síðan Skúli Magnússon dreif sínar kembivjelar upp 1751, en kaupmenn eyðilögðu þær. Jeg skoðaði mikið spunavjei Magnúsar, en hún var 200 þráða og gekk fyrir vatnsafli og 'allur útbúnað- ur var margbrotinn, en jeg þóttist sjá, að emhvern- veginn mætti breyta honum svo að þær kæmu alþýðu manna á íslenskum heimilum að fuilum notum. Þetta varð, jeg smiðaði þá fyrstu,. smíðaði sjálfur hvert stykki til hennar, bæði trje og jám. Árið 1900 hætti jeg búskap á Stóruvölium og flutti til Akureyrar til þess að halda áfram vjeiasmíði. Keypti jeg mjer spildu á norðanverðri brekkunni, bygði mér þar hús og plægði blett, svo jeg hafði dá- lítið túnstæði. Var þetta fyrsta hús á bx’ekkunni og var kallað á Stói'uvöllum (í ráði er að nýja kirkjan eigi að standa þar nálægt). — Litlu eftir að jeg var fluttur í þetta hús, bygði síra Matthias Jochumsson sjer hús rjett fyrir neðan mig og vorum við bestu kunningjar æ síðan. — Á þeim 10 árum, sem jeg- bjó á Akui'eyri, smíðaði jeg 5 vjelar, 15 og 20 þráða og seldi þær á 125 kr., en fremur gekk salan tregiega, bændur þóttust ekki geta keypt svo dýran hlut. Þá hugsaði jeg mjer að fara fil Reykjavikur og sjá, hvoi't þeir væru svo daufir þar. En áður en jeg komst alla leið, veiktist jeg, varð máttlaus, tapaði málinu og fjekk aðsvif, sem jeg hef haft til síðustu stundar. Nú stóð ekki vel á spunamáiununxi Jeg gat ekki unnið að vjelasmíði í Reykavík i fieiri ár, en þegar jeg fór að hressast fór jeg aö reyna spunavelasmiði að nýju, mest fyrir áeggjan Guðx’únar konu minnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.