Hlín


Hlín - 01.01.1935, Side 63

Hlín - 01.01.1935, Side 63
Hlín 61 ur. Nú eru sveitaheimilin í báðum sýslunum 490. Mundu því sparast þarna 245 þús. kr. Þetta mundi nægja til að rjetta við sveitirnar. — Ef sveitirnar gætu framleitt meira handa þorpunum af mjóikuraf- urðum, garðamat og fatnaði (sokkum, vetlingum o. f 1.), mætti og minka þar notkun erlendrar vöru. — Til þess að draga svo mjög úr notkun erlendu vörunn- ar í sveitunum, þarf framleiðslan að breytast úr því sem nú er. Hjer er við allan útreikning gengið út frá 6 manna heimili. — Á búnaðarsambandssvæðinu eru tæplega 2 mjólkandi kýr á hvert heimili, auk þess of- urlítil geita- og sauðamjólk. Það mun ekki fjarri lagi, að meðalheimili þurfi 3 kýr til þess að hafa nægan mjólkurmat, og er þá gengið út frá því, að flóuð mjólk sje höfð til drykkjar með smurðu brauði í stað kaffis og sykurs, og að eitthvað megi lítilsháttar selja af smjöri, suma tíma ársins, ef gripirnir eru góðir. Er því sýnt að mikið þarf að fjölga kúnum. Ef til vilJ mætti taka upp fráfærur að einhverju leyti í þess stað. Ræktun garðmatar er nú árlega á mann á sambands- svæðinu um 20 kg. kartöflur og 10 kg. rófur. Sú tala þarf að hækka upp í 100 kg. og 50 kg. auk annars garðmatar, sem lítið er nú neytt af, þannig, að rækt- aður verði garðmatur og notaður er nemi 160 kg. á mann árlega. Til þess þarf um 400 íermetra garð í góðri rækt á hverju býli. — Mjólkin og garðmaturinn á að koma í stað erlendu vörunnar, sem spara þarf, og smjör í stað smjörlíkis, sem nú er mikið keypt af í sveitum. — Af kjöti þurfa heimilin að liafa meira. Er ekki fjarri lagi að áætla í heimilið yfir árið 60— 70 kg. á mann, og má þó koma miklu meiru í lóg. En þetta nægir til að hafa kjötsúpu og rófur á miðdags- borðið tvisvar í viku, og er þá hægt að hafa eitthvað af þessu til hátíðamatar og handa gestum. Sjálfsagt er að hafa elstu ær árlega geldar til frálags á heim-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.