Hlín


Hlín - 01.01.1935, Síða 76

Hlín - 01.01.1935, Síða 76
74 HUn listfeng til handanna, ljek alt í höndunum á henni, sem hún snerti á, hvað sem það var. Átti því að koma henni fyrir einhvern tíma hjá frú Ingibjörgu, konu Þorsteins sýslumanns, sem þá var á Ketilsstöðum á Völlum, og þá var mesta hannyrðakona þar um slóðir. En móðir mín undi sjer þar ekki og var komin heim eftir viku. Mikið sá hún eftir því síðar, að þetta skyldi vera látið eftir henni að fara heim strax. Ýmislegt sá hún þó hjá frú Ingibjörgu, sem hún íhugaði síðar og gat gert eftir, af útsaum einkum. Faðir minn, Hóseas Björnsson, var ættaður úr Þingeyjarsýslu, hann var fæddur 10. desember 1842 á Meiðavöllum í Kelduhverfi, var hann yngstur af 11 systkinum, 39 vikna gamall var hann gefinn þeim hjónum Hóseasi Árnasyni presti á Skeggjastöðum á Langanesströndum og frú Þorbjörgu Guðmundsdótt- ur konu hans. Bar hann nafn prests. Áttu þau hjón engin börn, unnu þau honum mjög og ólst hann upp hjá þeim við mikið ástríki til 17 ára aldurs, er hann fluttist með fósturforeldrum sínum að Berufirði á Berufjarðarströnd. Sótti síra Hóseas um það presta- kall og fjekk það vorið 1858. Þar dó fóstri hans 1861, og harmaði faðir minn hann mjög. Fluttist hann svo með l'óstru sinni þá um vorið að Jórvík í Breiðdal, sem álitin var besta kirkjujörðin frá Berufirði. Þar dó fóstra hans hjá honum. Jórvík er næsti bær við Hösk- uldsstaði, þar sem móðir mín var fædd og uppalin, og þar kyntust foreldrar mínir og þar giftust þau 29. sept. 1863 og þá giftist Einar móðurbróðir minn sam- tímis Guðrúnu Helgu Jónsdóttur frá Gilsá. Brúðkaup systkinanna var haldið heima hjá foreldrum þeii*ra á Höskuldsstöðum og var þar fjölmenn veisla, um 300 veislugestir, einhver sú mesta veisla sem haldin hef- ur verið í Breiðdal, tilkomumikil að rausn og myndar- skap.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.