Hlín


Hlín - 01.01.1935, Page 81

Hlín - 01.01.1935, Page 81
Hlin 79 hcf jeg hugsað um og dáðst að listfengi móður minn- ar og undrast, hve fjölhæf hún var, þegar þess er gætt, að hún hafði aldrei lært neitt, nema það sem hún sá hjá öðrum og hugurinn greip strax, má segja þar »að náttúran er náminu ríkari«. Hún var aldrei iðju- laus, hafði allsstaðar verk til að grípa í, þoldi illa að sjá aðra iðjulausa. Var leitað til hennar utan heimilis- ins með snið og að sníða og sauma föt og hvað annað, sem hún gerði mikið af. Segi jeg það ckkert um of, að móðir mín var á sínum tima fjölhæfust, kappsömust og útsjónarmesta búkonan í sinni sveit. — Þrátt fyrir alt þetta kapp við það verklega áminti hún iðulega okkur börnin um að taka okkur b’ók í hönd og lesa og læra eitthvað gagnlegt og fróðlegt, hún minti okk- ur á að biðja Guð að vera æfinlega með okkur, styðja okkur og leiða á sínum dygðaríka vegi. Hún Ijet okk- ur lesa morgun- og kvöldbænir, signa okkur og lesa faðirvorið, er við komum út á morgnana, biðja Guð að blessa okkur matinn og ekki fórum við svo út fyrir túnið á aðra bæi, að við læsum ekki ferðamannasálm- inn: »ó, þú guðsbarna geymarinn« o. s. frv. Hann er nú ekki orðinn tískusálmur lengur, búið að taka hann úr öllum yngri sálmabókunum. Það hvílir engin skylda eða löngun hjá mæðrunum að kenna börnunum sínum hann nú, frekar en svo margt annað. Mjer er mörg sælurík gleðistundin í minni, er við bömin fengum að fara með foreldrum okkar til kirkju. Þegar við vorum sest á bak, prúðbúin, riðum við hægt úr hlaði, meðan allir lásu með sjálfum sjer ferðasálminn og bænina. Hvað trúareinlægnin var foreldrum mínum hjartfólg- in og breiddi blessun út frá sjer, það er ekki hægt að þakka sem skyldi. Að þetta skuli alt vera að glatast er hörmung. Það er altaf einhver óljós vonargeisli, sem hreyfir sjer í brjósti mínu, að þetta lifni við aftur á blessaðri ættjörðinni, og það verði heimaþjóð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.