Hlín


Hlín - 01.01.1935, Side 82

Hlín - 01.01.1935, Side 82
80 tílín in, sem lífgar þetta við og bætir það, sem aflaga hefur farið nú á seinni árum. íslensku mæðrunum treysti jeg til alls hins besta eins og blessaðri móður minni, að þær, mæðurnar, fari að byrja aftur á heimakensl- unni, byrji á því að sá fyrstu frækornunum í hjörtu allra barna sinna, það breiðir blessun og farsæld yfir framtíð þeirra á lífsleiðinni. Faðir minn lærði söðlasmíði hjá Grími Jónssyni frá öxará, sem var frá Vík í Lóni, en fluttist að Beru- firði til síra Hóseasar og var þar í 2 ár, þar til prest- ur dó, og hafði faðir minn því góðan tíma til náms og ágætan kennara. Stundaði hann mikið söðlasmíði allan búskap sinn í Jórvík, bjó til hnakka, söðla, dýn- ur, töskur og allskonar leðurverk. Hann var framúr- skarandi góðvirkur og vandaður, alt svo fínlegt og og snyrtiíegt, sem hann snerti á, Þá var nú ekki að tala um samviskusemina í sölunni. Hann átti litla lóðavog og kvinta, sem hann fjekk úr búi fóstru sinn- ar, á hana vigtaði hann leður, garn og hringjur, alt sjer, til þess að selja það ekki meira en sanngjarnt var. Þvílíkur munur á hugsunarlífi þá og nú, en svo hefði hans hugsunarháttur aldrei breyst, þó hann hefði lifað fram á þessa tískutíma, það hefði verið sama göfuga, rjettláta og mannúðarfulla tilfinningin í hans góða hjarta. Hann hafði mikið meira að gera en hann komst yfir, tók hann því oft pilta, sem lærðu hjá honum og hjálpuðu honum svo, ef honum lá á síðar. Helst var það seinni part vetrar eða fyrir vorið, sem farið var að gera að reiðtýgjum og búa sig undir að kóma blessuðum hestunum á bak og spretta úr spori. Var því oft fjörugt líf og glatt á hjalla, þar sem svo margt fólk var á heimilinu og fleira bættist viö að auka gleðina. Man jeg líka eftir mörgu vorkvöldinu fögru og björtu, er við börnin og fólkið, sem vildi, fór út á túnbala og fór í allskonar leiki, eftir unnið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.