Hlín


Hlín - 01.01.1935, Side 89

Hlín - 01.01.1935, Side 89
Hlln 87 eiris og uppgötvun eldsins og hagnýting hans, ekkert, sem hefur gerbreytt svo öilu lífi hans og lifnaðarhátt- um. Hvernig fann þá maöurinn eldinn? Að því hafa vísiudin leitt margar getgátur, mis- munandi sennilegar. Ein þeirra er þessi: Þrumur og eldingar geysa, eldingu slœr niður, það kviknar í skóginum, eldurinn breiðir sig um stór svæði. Menn og skepnur flýja óttaslegin og skríða i fylgsni sín. — Þegar veðrinu slotar og eldurinn fölskv- ast, skríða menn og skepnur úr fylgsnum sínum, þau finna á hinu hei'jaða svæði dýrin steikt og ávexti og hrietur bakað. Þetta smakkast villimanninum vel, sem er vanur hráætinu einu saman, sjerstaklega er þaö lostætt börnum og gamalmennum. Og eldurinn, sem áður lagði alt í eyði og skelfdi íbúa skógarins, hann lifir enn, en hefur nú liægt um sig, hann lifir í risavöxnu skógartrjánum, þar getur hann lifað vikum, jafnvel mánuðum saman. Þessi brennandi risi' dregur athygli mannanna að sjer, í nálægð hans er hlýtt og notalegt í kvöldkulinu eftir regnið og lík- lega rjettast að hafa þar náttstað. Ef eldurinn skyldi fölskvast, er hægurinn hjá að draga að eldsneyti, nóg er af að taka. Það varð að samkomulagi, að konur, börn og’ gamalmenni voru kyr þarna, meðan karlmennirnir fóru í herferðir eða veiðiferðir. Eldurinn var fundinn! Það mátti heita að hann kæmi upp í hendurnar á manninum fyrirhafnarlaust og af tilviljun. En hann þurfti að fæða sem annað húsdýr. Það varð hlutverlc konunnar, því karlmenn- irnir voru í veiði- og herferðum, en það var nógu nota- legt aö koma heim að bálinu, mýkja og rjetta úr þreyttum limum í ylnum, og steikta kjötið fór að þykja lostætara en hráætið. öllum fór að þykja vænt um eldinn hann mátti ekki deyja, hann var ómissandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.