Hlín


Hlín - 01.01.1935, Síða 90

Hlín - 01.01.1935, Síða 90
88 Hlln og óbætanlegur, því maðurinn kunni ekki að kveikja eld. Hans varð að gæta með mikilli nákvæmni. Það var engan veginn ljett verk. En það er einmitt þessi nýja skyldukvöð, sem eldurinn lagði á manninn, þessi umhyggja og nákvæmni er með þurfti, sem þroskaði hann og ummyndaöi alla tilveni hans og varð undirrót að öllu fjelagslífi hans. Þessu nýja húsdýri var líka hætta búin bæði af vætu og vindi, það varð að hlúa að því, það varð að skýla því, og það varð líka konunnar hlutverk. Heimilið var komið, listaverk konunnar. Þeir vissu það ekki karl- arnir, hvað þeir gerðu, er þeir gáfu sig undir vald konunnar á heimilinu. — Smásaman varð meiri fjöl- breytni í matargerðinni, konan brendi leirker í eldi, þá voru matarílát fengin, sem þoldu eldinn. Brátt fór konan líka að flytja heimað ýmsar bragðgóðar ilmandi jurtir og gróðursetja ski'autblóm til prýðis. Það er umhyggjunni fyrir hinu ósjálfbjarga húsdýri, sem við eigum arineldinn að þakka og það hlje, sem heimilið veitir, ættræknina, já, alt hið reglubundna líf, í stuttu máli sagt, alt það sem menningarlíf getur heitið, og það sem gerir lífið nokkurs virði. Enginn maður veit hvílíkur óratími leið frá því að maðurinn lærði að nota eldinn og þangað til hann lærði aö kveikja eld. En stórt spor var stigið frá því að vakta hann í skóginum og þangað til hægt var að geyma hann svo vel frá kynslóð til kynslóðar að það mátti flytja hann langar leiðir yfir lönd og höf. Það var ekki ljett verk. — Það var furðulegt, hve fundvís- ar þjóðirnar um heim allan hafa verið á alt þurt elds- neyti til að viðhalda eldinum og lífga hann, ef hann var að dauða kominn, og hve hugvitssamar þær hafa verið um geymslu á uppkveikjunni, því það var lífs- skilyrði fyrir kynstofninn að láta ekki eldinn deyja, þess voru dæmi að um eldinn var barist upp á líf og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.