Hlín


Hlín - 01.01.1935, Side 104

Hlín - 01.01.1935, Side 104
102 Hlín næst er baðstofu og svefnherbergi. Þar mundi einnig miðstöðvareldstó verða komið fyrir. Eru hitaleiðslur þaðan í aðra hluta hússins auðveldar og ódýrar. Vel ' gæti komið til mála að nota reykofn, þar sem hagar til líkt og hjer,. en það mun ein hin ódýrasta upphitun, og nægileg í smáhúsi sem þessu. útveggir hússins eru venjulegir, tvöfaldir steinveggir. Vegghæð öll er tæp- ir þrír metrar, og þar af nálægt einn metri í jörðu. Mold og öðrum jarðvegi, sem fallist hefir til, þegar grafið var fyrir gx-unni, er mokað upp að húsinu svo hátt., að nemi um 50 sm. við vegg og síðan aflíðandi brekka frá, sem síðar yrði tyrft yfir með grænu torfi. Við rætur þessarar litlu brekku verður svo hlaðið, mjó hellulögð stjett með grænt grasið á báðar hliðar. Hlað með þessari gerð væri prýðisauki hverju heimili, en kostar þó sáralítið, og húsfreyjurnar mundu finna, að auðveldara er að halda bænum hreinum, ef svo er um búið. Grasbrekkan hlúir að veggjum og gólfi og spar- ar gröft, því að óvíða er jarðvegur svo meyr, að á- stæða sje til að grafa niður á klöpp fyrir hús jafn-lág- veggjað sem þetta. — Þakinu hallar á allar hliðar og er því toppþak. Efni þess getur verið eftir vild, en hjer er gert ráð fyrir borðaklæðningu á sperrum og síðan tvöfaldur tjörupappi, tjörulímdur, bikaður og malborinn,, og síðan þakinn grænu torfi til skjóls og skrauts. Gólf úr timbri (helst Oregon pine) og stoppað undir það með þurru torfi, annað þarf ekki, ef framræsla er góð og jarðvegurinn í eðli sínu þur. — Herbergin eru öll að nokkru leyti undir súð. Hæð þeirra er því tveir metrar við útveggi, síðan um einn metri af súð og þar næst lárjett loft. Að þessu er all- mikill sparnaður, veggimir verða lægri, skammbitar styttri og gluggar ná alla leið upp að þaki,, og þarf því ekki að steypa fyrir ofan þá. Þakskegg er ætlast til að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.