Hlín


Hlín - 01.01.1935, Page 108

Hlín - 01.01.1935, Page 108
106 Hlin ráð fyrir kallara undir hált'u husinu aðeins. Annar kostnaður verður ætíð mjög mísjafn; fer það eftir staðháttum og eftir því, hvað bóndinn vill og getur hjálpað sjer sjálfur. — Sumum þykir sennilega - lítið tillit tekið til framtíðarinnar, og má vera, að svo sje.' Þó vitum við sjaldnast hvers framtíöin krefst í þeim efnum, og því miður eru ástæður flestra smábænda þannig, að þeir hvorki mega nje geta tekið tillit til annars en sinna eigin þarfa, eins og þær eru nú, og eins og líkurnar benda á, að þær verði um allmargra ára skeið, eftir hýsingu jarðarinnar. En þegar sá tími rennur upp, að efni og ástæður krefjast stærri húsa, má ætíð bæta við. Þegar húsin eru lág, eins og hjer er gert ráð fyrir, er það tiltölulega auðvelt. Þannig má t. d. lengja bæði húsin, sem sýnd eru á myndunum, til hægri, og er þar gott rúm fyrir tvö herbergi við hvort, ef haldið er fulli breidd húsanna. Vafalaust fellur mönnum húsalag þetta misjafnlega í geð, svo er jafnan, ef vikið er frá hinu venjulega. Markmiðið er, að gera húsin einfaldari að gerð og þar með stuðla að því, að hýsing sveitabýla geti aftur orð- ið að mestu heimilisiðnaður. Jeg efast ekki um, að margir gefi lágu húsunum ilt auga, finnist þau eklci nógu »reisuleg« eða »kaupstaðarleg« o. s. frv., nm þann smekk er ekkert að segja. Þá eru líka aðrir,, sem virðast halda, að háu húsin sjeu ódýrari vegna þess að þakstærð er jöfn, hvort heldur húsið er einlyft eða marglyft. En þeir athuga ekki verkeyðsluna, sem áður er lýst, ekki heldur kostnað við stigagerð og það rúm, sem þeim er nauðsynlegt, og ætíð kemur hart niður á húsum eð litlum grunnfleti. Þá er það auðsætt, að hirðing húsanna verður ljettari, ef íbúðin er á einni hæð. Þegar alt þetta er athugað, fer þaksparnaðurinn að verða dálítið vafasamur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.