Hlín


Hlín - 01.01.1935, Page 111

Hlín - 01.01.1935, Page 111
Hlín 109 til okkar barnanna væri efni í heila bók, en jeg var orðin eldri en þú, þegar jeg gerði mjer ljósa grein fyrir fórnarlund hans og' kærleika. Sjálfur gekk hann, svo að segja,, alls á mis, til þess að geta veitt okkur þá mentun, sem við urðum aðnjótandi, og sem í þá daga þótti næstum óþarfa dekur — jafnvel hlægileg heimska. Alþýðufólk hefði ekki með slíkt að gera. — Hvaö jeg man það vel enn þann dag í dag, þegar það rann fyrst upp fyrir mjer, hve óendanlega mikið pabbi hlyti að elska okkur börnin sín. — Þú heldur nú lík- lega,. vinan mín litla, að hann hafi gefið mjer ein- hverja stórgjöf. Nei, ónei, í þá daga hafði hann ekki efni á slíku. Það var eitt yndislegt voi'kvöld, jeg var á heimleið, hafði verið á Laugalandsskóla allan veturinn. Jeg átti aðeins eftir spölkorn heim tíl mín. Leið mín lá með- fram ánni, sem rennur fyrir neöan gamia bæinn minn. Alt í einu kem jeg auga á tvo menn,. sem eru að draga fyrir silung í ánni. Annar maðurinn var á pramma fram á miðri á, en hinn hjelt i togið og óð upp í mitti í vorköldu vatninu. Það var faðir minn. — Aldrei gleymi jeg þeirri ástúð og blíðu, sem ljómaði á andliti hans, þegar hann heilsaði mjer, og aldrei gleymi jeg, hve jeg fann sárt til þess að geta ekki launað honum alt hans strit og fyrirhöfn mín vegna. En upp frá því fanst mjer jeg skilja til fulls alla hans föðurlegu ást- úð, sem hjelst jöfn og óslitin til æfiloka. — Móðurást- in er æfinlega dásömuð, en mjer hefur oft fundist að föðurástin sje engu ógöfugri. Og faðir barnanna minna sannaði mjer það á ýmsa lund. Minningarnar, sem jeg á því viðvikjandi, eru mjer margar hverjar svo helgar, að jeg get tæplega greint þjer frá þeim,, ljúfan mín. Samt held jeg verði að segja þjer frá nokkrum, sem gætu ef til vill orðið til þess að leið-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.