Hlín


Hlín - 01.01.1935, Side 112

Hlín - 01.01.1935, Side 112
110 Hlín rjetta þá hugmynd þína, að karlmenn eigi ekki til djúpar og hreinar tilfinningar. — Það var um það leyti, sem von var á honum pabba þínum í heiminn, lambið mitt. Maðurinn minn þurfti endilega að bregða sjer að lieiman, en meðan hann er í burtu hleypur þessi ógnar forátta í hana Gljúfurá, sem fellur fyrir neðan túnið í Hlíð, við bjuggum þar í nokkur ár. — Þegar afi þinn kemur að ánni um kvöldið, er hún ófær, bæði mönnum og skepnum. — Hann vissi að þessa nótt var lítil vera að berjast við að komast í heiminn á kotbænum hans, en svo vissi hann ekki meir, fyr en daginn eftir, að hann loks komst með naumindum yfir ána. Alla þá nótt hafði hann gengið fram og aftur á árbakkanum. —■' Þegar hann kraup við rúmið mitt og grúfði sig ofan að litla syninum og kysti mig með tár í augum, þá fanst mjer, að hann mundi hafa átt miklu erfiðari nótt en jeg. — Heldur þú nú, barnið mitt, að tárin í augum afa þíns hafi komið frá drembnu og köldu hjartaV Eða heldurðu að það sjeu ekki íleiri en hann, sem viðurkenna að þeir öfundi næstum móðurina af því að næra hvítvoð- unginn við brjóstið. Og þú mátt trúa því, að það eru fleiri en maðurinn minn sæli, sem ganga um gólf með börnin á nóttunni, þegar þau eru veik eða óvær, svo móðirin geti sofið. En það lá líka við að jeg öfundaði hann afa þinn, þegar börnin vildu æfinlega læra að lesa hjá honum, en aldrei hjá mjer«. Ásdís Arnardóttir hafði talað af nokkrum hita upp á síðkastið. Nú þagnaði hún. — Sólveig hafði setið þögul og horft með aðdáun á ömmu sína. Eftir litla stund ræskir hún sig lítið eitt og brá fyrir glettni í rómnum: »Segðu mjer, amma mín, varð ykkur afa aldrei sundurorða. Ekkert er eins leiðinlegt eins og að hlusta á hjónadeilur«,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.