Hlín


Hlín - 01.01.1935, Page 123

Hlín - 01.01.1935, Page 123
Hlin 121 Búnaðarsamband V.-Húnavatnssýslu leggur 1935 fram kr. 300.00 til garðyrkju á sambandssvæðinu og' kr. 80.00 til styrkt- ar einni spunavjel í hverjum hreppi. Á Búnaðarsambandssvæði Dala- og Snæfellsness eru nú 12— 14 spunavjelar í notkun, flestar eign kvenfjelaga og ungmcnna- fjelaga og styrktar af Búnaðarsambandinu. fíúnaðarjjelag fslands hefur árið 1933 og 1934 veitt styrk (J/3) úr Verkfærakaupasjóði á 22 spunavjelar, 69 flatprjóna- vjelar og 28 hringprjónavjelar. Búnaðarsamband Eyjafjarðwr veitir árið 1934 kr. 500.00 styrk til garðyrkju á sambandssvæðinu. Búnaðarsamband Slcagfirðinga lagði árið 1933 fram 2500 kr. fyrir útsæði, fiæ, garðyrkjuverkfæri og' leiðbeiningar í garð- yrkju á sambandssvæðinu. Tólgarsápa. — ll pelar feiti, 7 pelar kalt vatn, 1 baukur sterki sódi (Red seal). — Sódinn (duftið úr bauknum) er hrist út í vatnið og' hrært vel í á meðan. Vatnið sjóðhitnar af sód- anum, en það verður að kólna vel áður en það er hrært saman við feitina, sem er brædd í öðru íláti. — Feitina (úrgangsfeiti) á að hita svo lítið sem hægt er, aðeins svo, að hún bráðni. Þegar búið er að taka pottinn með feitinni af eldinum, er sódavatninu helt í og' hrært vel í á meðan. (Ekkert soðið). Hlemmur er látinn yfir ílátið og breitt vel yfir. Látið standn þangað til sápan er vel storkin, skorin upp í stengur og stykki. Svona sápu hef jeg notað í mörg ár og reynst hún prýði- lega. B. B. Mörflot (vestfirslct). — Mörinn, viku eða hálfsmánaðar gam- all, er malaður í stórri kjötkvörn eða fleðaður í þunnar fleður, síðan hnoðaður með höndunum þangað til komin er velgja í hann og' liann er hættur að loða við trogið. Hann er barinn saman eins og skaka (tafla) og þess gætt, að ekki sjeu í henni holur. Töflurnar eru hafðar 5 pund á þyngd.. Þegar líður á, vetur, áður en vorhitar byrja, er gott að láta töflurnar í saltpækil, þeim hættir annars við að þrána, þegar hitnar. Mjer hefur fundist venjuleg tólg svo feitilítil, að ekki væri vanþörf á viðbiti með henni. Alt öðru málið er að gegna með mörflotið, það er, að dómi okkar Vestfirðinga, feitt og gott viðbit. — Með blautfiski er það brætt sem venjuleg feiti, en ætli maður að hafa það við harðfiski, er það brætt, en látið storkna aftur og er þá ágætt viðbit. B. S. Gömul kona í Aniardal í ísafjarðarsýslu shrifa/r: — Jeg hef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.