Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1935, Qupperneq 127

Hlín - 01.01.1935, Qupperneq 127
HUn 125 ná þessu marki, þá var nú öldin önnur og unglingarnir ekki altaf á skólabekkjunum. — Mjer þykir oft gaman að hugsa um daglega lífið fyrir 50 árum og bera það saman við nútím- ann. K. E. Úr Norðurlandi er skrifað: Jeg hef altaf stórt heimili. Nota svo mikið prjónles og tóskap sem hægt er. Komst upp á að tæta hálfsokka á drengi mína sem í skólanum eru, eftir þeim sokkum, sem þú mæltir mest með og tókst það svo, að þeir láta sjer vel líka. Sjálf sauma jeg alt fyrir mitt heimili. Allar manchettskyrtur og flibba hef jeg saumað á drengina í skól- ana og yfirleitt reynt að kaupa ekki meira en jeg hef neyðst til. — S. Úr Skaftá/rtungu er shrifað: Jeg er hrædd um að þú farir í geitarhús að leita þér ullar, þar sem þú óskar eftir því, að jeg skýri eitthvað frá íslenskri matargerð fyr á tímum. Frá- færur eru með öllu lagðar niður og má maður sakna þess að mörgu leyti, því mikið hefði mátt leggja á móti öllum þeim kosti, sem maður fær úr sauðamjólkinni. Það var mikið smjör, skyr og ostar eftir sumarið, þar sem bærilega geklc að halda fje í kvíum. En þetta verk var nú heldur ekki fyrirhafnar- laust, þar þurfti að hafa við mikla árvekni og' atorku, ef alt átti að ganga bærilega, en þá var þetta nú talinn sjálfsagður hlutur og enginn dró sig í hlje. Þegar jeg var unglingur hlakkaði jeg altaf mikið til fráfær- anna, mjer þótti svo gaman að sitja yfir í góðu veðri, en eftir að jeg fór sjálf að hafa veg og' vanda af mjólkurmatsældinni gerði jeg bæði að kvíða fyrir og hlakka til, það var ákaflega erfitt að passa mjólkina að hún ekki skemdist, meðan maður varð að setja hana upp í trog, oft í mjög ljelegum húsakynn- um, þrídægra varð kúamjólkina í trogunum en fjórdægra sauða- mjólk, hún var svo þykk, að hún mátti ekki vera skemur í ílát- unum, til þess að maður feng'i smjör úr henni, en mikla vand- virkni og tíma þurfti til að halda trogunum svo hreinum, að mjólkin ekki súrnaði þegar heitt var í veðri, en að því reri maður öllum árum, að láta það ekki koma fyrir. Það var svo mikið haft fyrir hverri málnytinni, að manni þótti víst óbæri- legt, að láta það fara í eyðilegg'ingu, en eftir að skilvindan lcom, fanst okkur kvenfólkinu ekki nema leikur áð fást við mjólkina hjá því sem áður var. S. íslenslc kona búsett erlendis skrífar: Ekki get jeg látið verá að hugsa um hatrið manna á milli heima út af þjóðmálunum, eins og það lýsir sjer í blöðum heimanað, og alt sem það eitrar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.