Hlín


Hlín - 01.01.1935, Síða 129

Hlín - 01.01.1935, Síða 129
Hlín 127 Úr Borgarfirði er skrifað: — Þú biðm- mig að skrifa þjer um pressingu á vaðmáli við laugina, sem þú sást hjá mjer hjer um árið. Það er mjög auðvelt, en til þess þarf að hafa stein- steypt gólf yfir eða við laugina, svo það sje heitt. — Voðin er strengd á fjöl, eftir að hún er lituð, og voðarendinn saum- aður vel niður. Svo er annað stykki saumað þar utan yfir. Fjölin er síðan lögð á þetta heita gólf og önnur fjöl látin þar ofan á og þar á þung pressa (grjót). Fjölinni er snúið við tvisvar sinnum á sólarhring og voðin höfð á, þar til hún er þur í gegn. Best hefur mjer gengið með litaðar voðir og ekki lengri en 15—20 ál., ^nnars getur maður átt á hættu að hún fúni, nenia með sjerstakléga góðu eftirliti, svo sem að strengja hana um ú fjölinni, þannig að sá endinn, sem ofan á er, sje hafður undir, og eins að snúa ekki sjaldnar en kvöld og morgna. En sje voðin stutt og lituð hefur mjer altaf reynst þetta vel. — Á sama hátt má press^ vaðmál á stórum elda- vjelum, en tempra verður vel eldinn og gæta þess vandlega að hann sje hæfilega mikill, svo að voðin ekki brenni. Er sú pressun engu síður falleg og vamnleg. I. G. Ef eg' snemma fer á fætur, fæst á mörgum lilutum bætur, meðan ennþá grasið grætur, gott er í bók að líta sjer, skrifa ijóð í lítið kver, að öllu fögru gefa gætur, gleyma næturdofa, bágt eiga þeir, sem bjarta morgna sota. Austfirek lcona. Iðjuleysi er upphafið, Óyndi þá tekur við, Lestir feta í fótsporin, Farðu að vinna, drengur minn! Gihnul. stalca. Leiðbeiriandi almennings í heimilisiðnaðarmálum, Halldóra Bjarnadóttir, verður á Norðurlandi í vetur (hefur miðstöð á Akureyri),, til þess að eiga hægra með að leiðbeina fólki í kaupstöðum og kauptúnum fjórðungsins um söluframleiðslu á ullariðnaði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.