Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 3
Um stafsetning’.
Firirlestur, fiuttur i „hinu islenska
kennaraf]'elagi“,
af
Birni Magnússini Ólsen.
Háttvirtu fjelagsbræður!
Iður mun varla þikja það nein furða, þó að íslensk
rjettritun sje gerð að umtalsefni í liinu íslenska kenn-
arafjelagi. Allir játa, að það sje harla áríðandi firir
kensluna í lestri og móðurmáli, að stafsetningin sje
liagfeld, einföld og óbrotin. J>ví færri tálmanir, sem
stafsetningin leggur í veg íirir nemandann, þeim mun
hægra veitir honum að læra að lesa og skrifa móður-
málið rjett. í öllum alþíðuskólum og eins í heima-
skólum eru lestur og rjettritun sjálfsagðar fræðigreinir,
og er af þessu Ijóst, hversu mikla þíðing hagfeld rjett-
ritun hefur firir alþíðukensluna,
Enn hvað er hagfeld rjettritun ? A því getur varla
leikið nokkur efi, að hin hagfeldasta rjettritun firir kensl-
una er sú, sem kemst næst framburði nemandanna.
Skriftin er mind málsins, og tákna einstakir stafir ein-
stök hljóð. Ef. fleiri stafir enn einn eru hafðir til að
tákna sama hljóðið, eða ef sami stafurinn er hafður til
að tákna mörg hljóð, ef hvert einstakt hljóð í munni
mælandans á sjer ekki tilsvarandi staf í riti ritandans,