Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 58

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 58
58 tali. |>essi fáfræði er enda opt svo milril að börnin vita eigi um stórliátíðir lrirkjunnar, hverjar pær eru, hvenær á ári, eða livers vegna þær eru haldnar. Þetta eru engar ýkjur; peir, sem fengizt hafa við að kenna börnum, vita pað fremur öðrum. J>etta er eitt af pví, sem ætti að lagast, pví að áríðandi er að hver maður viti um skiptingu tímans, lögmálin fyrir lienni og p}'ð- ing hennar fyrir daglegt líf. Börn vita að eins að dagur kemur eptir nótt, og að dagur hefir morgun og kvöld; við pessar einföldu lnigmyndir stendur barnið mjög Jengi, ef eptirtekt pess er ekki vakin; börn vita ekkert um gang sólar, taka lítið eptir hvaða tími dags er peg- ar sól er í suðri, eða öðrum áttum. Með spurningum ætti að fá að vita allt, sem börnin vita um dag og nótt. og með pví vekja áhuga peirra á að vilja vita um tímann, petta ætti að gerast á sem einfaldastan hátt, endurtek- ið og breytt til á ýmsa vegu, unz börnin hafa fengið dálítinn fastan grundvöll til að byggja á. Skipting dags og nætur yrði liinn fyrsti grundvöllur, sem gengið væri út frá; pað ætti að sýna að sólin veldur pví að dagur er bjartur, og að nóttin kemur pegar sól liverfur af lopti. Ekkert ætti í fyrstu að tala um snúningjarð- ar um sjálfa sig, pað ruglar barnið, heldur ætti að nota dagleg orðatiltæki. Undirbúningurinn um áttirnar með sólskífu, eða par, sem eigi væri hægt að hafa hana, pá með staur, sem væri rekinn niður í jörðina á sljettum stað, ætti að fara fram jafnframt kennslunni um tíma- skipti; á sólskífunni ættu höfuðáttir og milliáttir að vera notaðar við dagsmörkin, skugginn kringum stöngina iðu- dega athugaður; eptirtekt vakin á pví, að á hverj- um degi um hádegi kastast skugginn eptir sama geisla á sólskífunni, og svo er um öll dagsmörk. Nú pegar svo langt er komið, má útskýra daginn, eins og afleið- ing af gangi sólar, án pess pó að snúningur jarðar purfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.