Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 34
34
30 ár hjúkrað sjúklingauum, og «Eosabábele» sjer um
eldamennskuna og skipar fjrir ineð allt í eldhúsinu
pótt hún sje orðin sjötug.
Börnum á skólaaldri er kennt í prem stórum og
loptgóðum liei'bergjum. Meðal annars er poim kenndur
söngur og fimleikar. Við og við eru lialdnar ræðu-
skemmtanir og söngskemmtanir á kvöldin. Mest kveð-
ur pó að slíku á fæðingardag Verners.
Auk «Bræöraliússins» í Eeutlingen hefur 'Werner
komið á fót 10 samskonar stofnunum par í grenndinni;
ferðast hann par iðulega á milli til að líta eptir og
leiðbeina.
Ýmsir hafa orðið til pess að líkja eptir Werner. Á
einum 20 stöðum í Svaben eru komnar upp svipaðar
stofnanir; flestar eru pær á bændabæjum, en sumt eru
líka sögunarmyllur, tígulsteinasmiðjur, verzlunarbúðir,
klæðasmiðjur, spunahús, járnsmíðahús eða sútunarhús.
Á öllum pessum stöðum er fyrirkomuiagið byggt á
sömu grundvallarregluin og lijá Weruer; ef stofnanirnar
purfa ekki sjálfar að lialda á tekjuafganginum handa
sjúklingum sínum og fátæklingum, pá er liann sendur
til Eeutlingen, eða einhverrar annarar af stofnunum
Werners.
Stjórnin í Wiirtemberg og bærinn Eeutlingen liafa
fyllilega sýnt, að pau kunna að meta starf Werners.
Fyrir löngu hafa menn kannazt við |nað, að starf lians
hafi haft og liafi bætandi áhrif á fjöída manna. Kirkju-
stjórnin liefui' nú líka fengið allt annað álit á honum,
en fyr, hún hefur sannfærzt um, ' að starfi hans fylgir
miklu meiri kristileg alyara, cn peirra manna, er forð-
um flæmdu hann úr pjóðkirkjunni.
J. S.