Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 20

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 20
20 an r (sbr. d. vred). Ef menn vilja vera sjálfum sjer samkvæmir, ættu menn þá líka að skrifa orðið faðir með p fyrir f og t fyrir ö, því að hið indoeuropeiska frum- mál hefur hjer p, þar sem vjer höfum /, og t, þar sem vjer höfum ð (sbr. lat. pater, gr. Traxrjp). Ætli það færi þá ekki að verða erlitt að læra rjettritun? Aftur rnunu aðrir segja, að ef //-unum sje slept, verði eríiðara ' firir oss að skilja rit feðra vorra. Jeg firir mitt leiti er ekki hræddur um það. Pað verður auðvitað að kenna börnum eins eptir sem áður að þekkja y og ý og segja þeim, að þessir stafir hafi verið brúkaðir áður og haft annan framburð enn nú, enn að þeir sjeu nú alstaðar lesnir sem i og í. ætti þó auðvitað ekki að kenna þeim fir enn þau eru orðin fuli- læs, til þess að rugla þau ekki. Ef þau svo væri iátin lesa í einhverri fornsögu eina eða t-vær stundir, mundi þeim fljótt iærast að láta ekki y-in iipa firir sjer iest- ur eða skilning. Sumir munu segja, að íms orð, sem nú eru greind sundur í riti, mundu verða eins skrifuð, ef alstaðar væri skrifað i firir y og í firir ý, og að það mundi valda ruglingi. Hið firra er satt. Ef /y-unum er slept, verð- ur t. d. sögnin lýta (af Ijótur) skrifuð eins og sögnin líta, sjá, í mörgum mindum, það verður enginn mun- ur á skýr og slár, þýður og þíður, o. s. frv. Enn þetta mundi ekki valda neinum ruglingi í riti fremur enn í ræðu. Sambandið mundi sína, hverja þíðing orðið liefði. fað eru mörg orð, sem eru alveg eins skrifuð í liinni núverandi rjettritun og eiga þó ekkert skilt hvort við annað. Sagnirnar að ríða, equitare, og ríða, nec- tere, eru ekki skildar og þíða sitt livað, enu eru skrif- aðar alveg eins í öllum mindum, og þó ruglar enginn þeim saman; reið getur verið þátíð af ríða (equit- are) og af ríða (nectere), nefnifall og þolfall af reið,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.