Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 62

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 62
62 eru þannig lagaðar, að landafræðiskennarinn fer í landa- fræðistímanum með vissan hóp af börnum, vanalega eina deild í einu, út á einhvern ákveðinn stað í grennd við skólann, og sýnir peim þar pá hluti í náttúrunni, sem kennt liefir verið um í skólanum. |>etta er opt gert, og við allar deildir, fer svo nokkuð af kennslunni pannig fram undir herum himni. þeim börnum, sem hafa alizt upp í hæjum, og ekki hafa sjeð annað en stræti og hyggingar, er sýnt hvernig útlit lands og sveita er. |>að mó opt sjá að fjöldi harna erlendis fer með járnbrautarlestunum á vorin upp í sveit eða út í skóg, til pess pau geti sjeð, hvernig landið lítur út, og að nokkru leytí, hvernig sveitalífið er. Til pess er mörgum landafræðistímum varið og stundum heilum dögum. J>arna út á víðavangi, augliti til auglitis við pá hluti, sem pau hafa lieyrt uin í skólanum, fá pau fræðslu. Hið sama er lílca opt gert við börn ofan úr sveit. J>að er farið með þau mörgum sinnum til bæjanna, til pess að sýna þeim, hvernig peir líta út, sýna peim söfnin og pá mörgu og merkilegu hluti, sem par er að sjá. J>essi siður er nú mjög að takast upp í útlöndum, enda er mjög auðvelt að fá pessu framgengt par, par sem samgöngurnar eru svo ágætar, og skólarnir standa mest allt sumarið. En skólagöngur eru pó víðar hafðar en par, sem bæjarbörnum er sýnt landið, eða sveitahörnum bæirnir, pví að pær pykja hið bezta menningar- og fræðslumeðal. Tilgangur peirra er að vekja eptirtekt harnanna, sýna peim hinar margbreyttu hliðar lands- lagsins, svo að pau geti betur skilið landafræðina og vekja hjá peim virðingu fyrir náttúrunni og elsku til hennar. J>að er skemmtilegt verk fyrir kennarana að kenna nemendum sínum xíti undir berum himni, en pað kost- ar pá mikinn undirhúning. Hin yngri börn purfa allt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.