Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 62
62
eru þannig lagaðar, að landafræðiskennarinn fer í landa-
fræðistímanum með vissan hóp af börnum, vanalega
eina deild í einu, út á einhvern ákveðinn stað í grennd
við skólann, og sýnir peim þar pá hluti í náttúrunni,
sem kennt liefir verið um í skólanum. |>etta er opt
gert, og við allar deildir, fer svo nokkuð af kennslunni
pannig fram undir herum himni. þeim börnum, sem
hafa alizt upp í hæjum, og ekki hafa sjeð annað en
stræti og hyggingar, er sýnt hvernig útlit lands og sveita
er. |>að mó opt sjá að fjöldi harna erlendis fer með
járnbrautarlestunum á vorin upp í sveit eða út í skóg,
til pess pau geti sjeð, hvernig landið lítur út, og að
nokkru leytí, hvernig sveitalífið er. Til pess er mörgum
landafræðistímum varið og stundum heilum dögum.
J>arna út á víðavangi, augliti til auglitis við pá hluti,
sem pau hafa lieyrt uin í skólanum, fá pau fræðslu.
Hið sama er lílca opt gert við börn ofan úr sveit. J>að
er farið með þau mörgum sinnum til bæjanna, til pess
að sýna þeim, hvernig peir líta út, sýna peim söfnin
og pá mörgu og merkilegu hluti, sem par er að sjá.
J>essi siður er nú mjög að takast upp í útlöndum, enda
er mjög auðvelt að fá pessu framgengt par, par sem
samgöngurnar eru svo ágætar, og skólarnir standa mest
allt sumarið. En skólagöngur eru pó víðar hafðar en
par, sem bæjarbörnum er sýnt landið, eða sveitahörnum
bæirnir, pví að pær pykja hið bezta menningar- og
fræðslumeðal. Tilgangur peirra er að vekja eptirtekt
harnanna, sýna peim hinar margbreyttu hliðar lands-
lagsins, svo að pau geti betur skilið landafræðina og
vekja hjá peim virðingu fyrir náttúrunni og elsku til
hennar.
J>að er skemmtilegt verk fyrir kennarana að kenna
nemendum sínum xíti undir berum himni, en pað kost-
ar pá mikinn undirhúning. Hin yngri börn purfa allt