Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 96

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 96
unga kynslóð má eigi fá pá hugmynd að ómögulegt sje að hæta vandræði vor; hafi hún pá hugmynd, pá mun hún, pegar henni vex fiskur um hrygg, sjá hörmungarn- ar, sem leiða aí' pví að vera allra eptirbátur og ilýja landið. Um leið og vesöldin og vankunnáttan er út- listuð fyrir hinum unga manni, sem land hans og pjóð er í, mun vakna hjá honurn von um viðreisn pess, hann verður að pekkja orsakirnar til eymdarinnar um leið og honuiri er bent á takmark, er stefna megi að til viðreisnar, og petta takmark er dugnaðgr altnennings í að nota auðsuppsprettur landsins, dugnaður til að afla peirra hluta, sem geta haíið oss upp úr vesöldinni. Urn byggingu járnbrauta og gufuvagna ætti að kenna börnum, og um pær ' ákaflegu framfarir í samgöngum og viðskiptum manna, sem pær hafa komið til leiðar, hvernig hægt er að flytja eptir peim ógurlega mikinn fluthing á mjög stuttum tíma og pá afarmiklu pýðingu, sem pær hafa fyrir iðnað, verzlun og menningu. Sá kennari, sem vill kynna sjer sem mest um járnbrautir ætti að fá sjer: «Smile’s: Life of George Stephenson». Kennarinn ætti líka að koma börnum í skilning um pýðingu póstferðanna, hið margtvinnaða samband peirra og ílýti: sýna hvaða pýðingu frímerkin hafa, o. s. írv. Vjer erum svo óheppnir, að vjer getum eigi sýnt börnum vorum, livernig frjettapráðsstengurnar standa með vegum fram, og livernig vírinn er spenntur milli peirra; vjer erum svo langt á eptir. Samt sem áður megum vjer til að gera skiljanlega liina miklu pýðingu peirra. Að vísu geta börn á fyrstu stigum proska og pekkingar eigi skilið útskýringu frjettapráðsins til hlít- ar, slíkt verður að geymast til peirra tíma, er pau lesa eðlisfræðiságrip; en hið einfaldasta honum viðvíkjandi geta börn skilið, og að menn senda tíðindi og orðsend- ingar með honum heimsenda á milli á örstuttum tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.