Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 65
vita uokkur deili á pessum náttúruviðburðum og hafa
sjflf reynt og fundið pað, sem talað er um. Sama er
líka, ef talað er um læki, ár og fossa, gilin og gljúfrin
og jafnvel jurtir og dýr, pá eiga pau hægt með að
skilja pað. En sje svo farið að tala um nöfn á sveit-
um, sýslum og landsfjórðungum, hvar mörk peirra sjeu
og live langt pau nái, pá mun sú raun á verða, að
börnin hvorki skilja mikið í pví, nje hafa nokkurn á--
huga á pví, sem verið er að kenna peim. Af pessu er
auðsætt, að fræðsla um eðli og ásigkomulag lands, lag-
ar og lopts verður að vera á undan fræðslunni um nið-
urskipun mannfjelagsins. Hin «fysiska» landafræði
fyrst, hin stjórnlega síðan.
Lögun lands, jarðvegur og klettar.
í’ótt höru hafi góða kennslu í landafræði, pá verð-
ur peim pó ælinlega óljóst ýmislegt, sem pau læra um,
ef pau geta eigi sjeð pað sjálf; pað parf pví að fara með pau
út á víðavang og sýna peim landið. Mjög er hægt að
blekkjast á svörum barna, pegar pau eru spurð út úr
peim lexíum, sem pau hafa lært á bók, einkum eflexí-
an hefir lítið verið útskýrð fyrir peiin, pegar pau lærðu
og pau eru spurð Ijett út úr. En sje nokkuð vikið við
frá pví, sem í bókrnni stendur, kemur pað í Ijós, að
hið lærða var óskilin pula, sem ekki polir að vera klof-
in til mergjar og stendur stutt við í minni barnsins.
pannig er um margt nám. Setjum svo að í landafræði
stæði: «Jarðvegur á Islandi er grýttur, ófrjór og brunn-
inn, enda mun landið að mestu til orðið af eldsumbrot-
um». Flest börn mundu nú geta svarað, ef pau væru
spurð um jarðveg á íslandi; pau mundu segja að hann
væri grýttur, brunninn og ófrjór, án pess að vita, hvað
pað í raun og veru pýddi, en slikt væri ofur ónýtt
nám. J>au pyrftu fyrst að vita að jarðvegur eryfirborð
5