Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 60

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 60
60 færur, heyannir og pá fer kaupafólk í sveit, og að á haustin fölna grösin, kuldinn kemur og snjórinn, pá eru göngur og rjettir; á veturnar eru stuttir, kaldir dagar, pá koma kvöldvökurnar og innivinnan, sögulestur og rímnakveðskapur og m. fl. Að pessu pykir börnum mjög gaman, ef vei er frá sagt, og pað er meiri og hollari fróðleikur, en margur liyggur, að vita um tíma- skipting og störf pau, sem koma fyrir á árinu. Dag eptir dag og vik.u eptir viku, ætti að endurtaka og leiða fram nýjar hliðar á hinni náttúrlega skiptingu tímans, eins og hún er notuð í daglegu lífi, pangað til börnin hafa skilið pað út í æsar. |>etta er líka hinn rjetti undirbúningur undir hinn rjetta skilning á degi ognótt, pví pegar hjer er komið pekkingu barnanna, ætti á hinn einíaldasta liátt, að byrja á að gera peim skiljan- legan snúning jarðar uin öxul sinn, á 24 stundum og afleiðingar pær, sem af pví verða, en petta ætti helzt að gerast með Tellurium, svo að börn geti sjeð, hvernig dagurinn er á peirri hlið linattarins, sem að sólu veit, en nóttin hinum megin og hvers vegna petta erpannig. Orsök dags og nætur verður börnunum fljótt skiljanleg, ef pannig er að farið. En mjög er áríðandi að börn skilji vel í pessari hreyfingu jarðar og afleiðingum peim, sem verða af henni, og eigi ætti að hlaupa fljótt yfir pað; hafi svo börnin vel skilið petta, ætti að gjöra peim skiljanlegan gang jarðarinnar um sólu og afleiðingar pær, sem verða af honum, en slíkt er mikið polinmæð- isverk, parf mikla umhugsun og mikinn undirbúning frá hálfu kennarans. Þegar kennt er um hreyfingu jarðar um sólu, pá verður að sýna sambandið milli hennar og árstíðanna, en pað er örðugt að koma börn- um í skilning um petta, pau verða að vera nokkuð proskuð, og purfa að hafa fengið góðan undirbúning. Til pess að gera petta enn pá skiljanlegra fyrir hörn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.