Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 60
60
færur, heyannir og pá fer kaupafólk í sveit, og að á
haustin fölna grösin, kuldinn kemur og snjórinn, pá eru
göngur og rjettir; á veturnar eru stuttir, kaldir dagar,
pá koma kvöldvökurnar og innivinnan, sögulestur og
rímnakveðskapur og m. fl. Að pessu pykir börnum
mjög gaman, ef vei er frá sagt, og pað er meiri og
hollari fróðleikur, en margur liyggur, að vita um tíma-
skipting og störf pau, sem koma fyrir á árinu. Dag
eptir dag og vik.u eptir viku, ætti að endurtaka og leiða
fram nýjar hliðar á hinni náttúrlega skiptingu tímans,
eins og hún er notuð í daglegu lífi, pangað til börnin
hafa skilið pað út í æsar. |>etta er líka hinn rjetti
undirbúningur undir hinn rjetta skilning á degi ognótt,
pví pegar hjer er komið pekkingu barnanna, ætti á
hinn einíaldasta liátt, að byrja á að gera peim skiljan-
legan snúning jarðar uin öxul sinn, á 24 stundum og
afleiðingar pær, sem af pví verða, en petta ætti helzt
að gerast með Tellurium, svo að börn geti sjeð, hvernig
dagurinn er á peirri hlið linattarins, sem að sólu veit,
en nóttin hinum megin og hvers vegna petta erpannig.
Orsök dags og nætur verður börnunum fljótt skiljanleg,
ef pannig er að farið. En mjög er áríðandi að börn
skilji vel í pessari hreyfingu jarðar og afleiðingum peim,
sem verða af henni, og eigi ætti að hlaupa fljótt yfir
pað; hafi svo börnin vel skilið petta, ætti að gjöra peim
skiljanlegan gang jarðarinnar um sólu og afleiðingar
pær, sem verða af honum, en slíkt er mikið polinmæð-
isverk, parf mikla umhugsun og mikinn undirbúning
frá hálfu kennarans. Þegar kennt er um hreyfingu
jarðar um sólu, pá verður að sýna sambandið milli
hennar og árstíðanna, en pað er örðugt að koma börn-
um í skilning um petta, pau verða að vera nokkuð
proskuð, og purfa að hafa fengið góðan undirbúning.
Til pess að gera petta enn pá skiljanlegra fyrir hörn-