Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 84
84
ast, hvernig luannfólkið heiir dreifzt yfir jörðina, hvað
pað framleiðir, afiar og eyðir, lrvernig samgöngurnar
verða til og á hvern hátt, ýmist með óruddum vegum,
eða vagnvegum, með skurðum eða járnbrautum, eða á
sjónum með seglskipum og gufuskipum; hvernig
verzlun og viðskipti manna verða og hvernig þau auk-
ast árlega, hvernig nytsamir og gagnlegir hlutir eru
gerðir úr ýmsu, sem náttúran framleiðir, eða sem í
daglegu tali er kallaður iðnaður, og loks um auðlegð,
liag og menningarstig pjóðanna og pá ávexti, sem af
pessu verða, eins og bókmenntir, listir, trúarbrögð og
stjórnarfyrirkomulag. Um allar þessar greinir er vand-
kennt, og allar koma pær svo við almenna fræðslu, að
eigi er hægt að skilja neina peirra eptir. í landafræð-
isbókum peim, sem vjer höfum, er lítið minnzt á pær;
par sýnist gengið að pví vísu, að nemendurnir hafi
fengið alla undirbúningsfræðslu um pær; þannig eru
pær látnar koma fram í pessum bókum. Hvað æ'tli
börn skilji í aunari eius grein og þessari: «Atvinnu-
vegir eru: akuryrkja, málmnám, skógarhögg, iðnaður
og verzlun». Eg er viss urn að pað eru fá börn, sem
vita livað atvinnuvegir eru, nje skilja nokkuð í pví, sem
talið er upp, pau geta lært það, sem aðra þulu, og
haft liana yfir, þegar pau eru spurð, án þess að vera
nokkru nær. Eða þegar í kennslubókinni stendur:
«Stjórnarskipun í Sviss er pjóðstjórn, og hefir forseti
hið æðsta framkvæmdarvald* o. s. frv., eða: «1 Rúss-
landi er einvaldsstjórn, keisarinn hefir óbundið einveldi
yfir þegnum sínum.K, eða: «í Danmörku er þingbund-
in konungsstjórn*, o. s. frv. Öllum skynberandi mönn-
um gefur að skilja, að slíkar setningar sem petta eru
með öllu óskiljanlegar fyrir börnin, og verða alls eigi
skiljanlegar fyrri en búið er að útlista pær með mörg-
um dæmum og eptir langan tíma. Ef ætti að ganga