Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 104

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 104
104 Öllum mönmim ætti að vera kunnugt um kelgi og sjálf- stæði dómaravaldsins. |>ótt lög sjeu gefin og dóm- arnir dæmdir eptir peiin, þá er ekki allt fengið fyrir pað; pað verður að framkvæma pað, sem lögin mæla fyr- ir, og fullnægja dómunnm; til pess að gera petta er framkvæmdarvaldið; hinar mörgu greinar pess ættu að gerast skiljanlegur í skólanum, allt frá hreppstjóra, sem eptir fyrirmælum sveitarnefndarinnar lætur fiytja lireppa- flutningi og taka lögtaki sveitargjöld, upp til landshöfðingj- ans, sem liefir hið æðsta framkvæindarvald á landi hjer. Yerkaliringur ýmsra emhætta ætti að útskýrast sem bezt. Til pessa alls pyrfti langan tíma; pað má enginn ætla, að petta verði gert nemendunum skiljan- legt á einum degi út 1 körgul; pað verður að gerast smátt og smátt og endurtakast frá ýmsurn hliðum. Eptir á er hægt að gera skiljanlegt, hvernig löggjafar- valdið getur verið á ýmsan hátt, eptir pví, hvort pað er hjá einvaldskonungi, hjá konungi og pingi í sameiningu, eða hjá pingi og forseta, svo nemendurnir geti til fulis skilið, livað þjóðveldi er, hvað pinghundin konungsstjórn og einveldi, og hver er mismuuur pessara stjórnarskip- ana. Hve langt farið er, verður að vera komið undir kennaranum og þeim kringumstæðum sem fyrir hendi eru. En eitt er víst, að pólitiskar skoðanir eiga aldrei að komast inn í barnaskólann, pað er nógur tími til pess að koma öllu pesskonar argi að ungliugunum, peg- ar þeir hafa fengið meiri proska og þekkingu; hið dag- lega líf muu gjöra pað á síuum tíma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.