Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 103

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 103
103 tollar og skattar, pví að pær lcosta allar peninga; að eigi er lieldur liægt að framkvæma neitt landinu til framfara án peningá. J>essu til skýringar mætti byrja á sveitarsjóðnum, og sýna, hvernig honum er varið, og hvernig færi, ef hann væri ekki. Frá sveitarsjóðnum með tekjugreinum hans og útgjöldum ætti að færa sig á- fram til landssjóðs, sýna til livers hann sje, hvaðan hann fær tekjur sínar, og til hvers peim sje varið. Samhandið milli útgjalda almennings og stofnana lands- ins væri pannig útskýrt, og um leið, að pví rneiri á- lögur, sem pjóðin legði á sig, pví rneira væri hægt að framkvæma almennirigi til gagns. þegar svo er komið, að börnin skilja vel í pessum atriðum, ætti að fara að gefa peim liugmynd um hverjir geíi lögin og ráði ylir almannafje, leggi á tolla og segi fyrir um hvað gjöra skuli við pá. Einnig ætti að gjöra skiljanlegt, hverjir dæmdu pá, sem brjóta lögin, og loks hverjir sjá um að peim sje hlýtt, fyrirmæli peirra uppfyllt og dómarnir framkvæmdir. Löggjafarvald, dómsvald og framkvæmd- arvald ætti að greiðast hvort frá öðrueptir peim verka- hring, sem hvert peirra hefir. Alpingi ætti nákvæm- lega að útskýrast, hvað par sje starfað og hvernig, hverjir sitji á pingi og af hverjum peir sjeu valdir; pað ætti að verða pannig ljóst að alpingi hefir vald til að gefa lög og ráða yfir almanna fje, og að lög pess sjeu orðin gild, pegar konungur hefir staðfest pau. í sambandi við petta má gjöra skiljanlegt, hvernig al- menningur tekur pátt í stjórninni með pví að velja menn á pingið, og að pað er sjálf alpýðan, sem set- ur sjer lög og leggur á sig skatta með pvi að velja fulltrúa á pingið. Eigi má hætta við pessa grein fyrri, en hún er fullskilin. Yerkaliringur dómsvaldsins ætti að gjörast augljós og skiljanlegur, hvernig honum er skipt i undirrjett og yfirrjett, og hversvegna pað er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.