Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 103
103
tollar og skattar, pví að pær lcosta allar peninga; að
eigi er lieldur liægt að framkvæma neitt landinu til
framfara án peningá. J>essu til skýringar mætti byrja
á sveitarsjóðnum, og sýna, hvernig honum er varið, og
hvernig færi, ef hann væri ekki. Frá sveitarsjóðnum
með tekjugreinum hans og útgjöldum ætti að færa sig á-
fram til landssjóðs, sýna til livers hann sje, hvaðan
hann fær tekjur sínar, og til hvers peim sje varið.
Samhandið milli útgjalda almennings og stofnana lands-
ins væri pannig útskýrt, og um leið, að pví rneiri á-
lögur, sem pjóðin legði á sig, pví rneira væri hægt að
framkvæma almennirigi til gagns. þegar svo er komið,
að börnin skilja vel í pessum atriðum, ætti að fara að
gefa peim liugmynd um hverjir geíi lögin og ráði ylir
almannafje, leggi á tolla og segi fyrir um hvað gjöra
skuli við pá. Einnig ætti að gjöra skiljanlegt, hverjir
dæmdu pá, sem brjóta lögin, og loks hverjir sjá um að
peim sje hlýtt, fyrirmæli peirra uppfyllt og dómarnir
framkvæmdir. Löggjafarvald, dómsvald og framkvæmd-
arvald ætti að greiðast hvort frá öðrueptir peim verka-
hring, sem hvert peirra hefir. Alpingi ætti nákvæm-
lega að útskýrast, hvað par sje starfað og hvernig,
hverjir sitji á pingi og af hverjum peir sjeu valdir;
pað ætti að verða pannig ljóst að alpingi hefir vald til
að gefa lög og ráða yfir almanna fje, og að lög pess
sjeu orðin gild, pegar konungur hefir staðfest pau.
í sambandi við petta má gjöra skiljanlegt, hvernig al-
menningur tekur pátt í stjórninni með pví að velja
menn á pingið, og að pað er sjálf alpýðan, sem set-
ur sjer lög og leggur á sig skatta með pvi að velja
fulltrúa á pingið. Eigi má hætta við pessa grein
fyrri, en hún er fullskilin. Yerkaliringur dómsvaldsins
ætti að gjörast augljós og skiljanlegur, hvernig honum
er skipt i undirrjett og yfirrjett, og hversvegna pað er.