Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 7
7
hjá öllum rithöíundum, þó að grundvöllurinn sje hinn
sami. Einn skrifar é, annar je\ einn skrifar r í niður-
lagi orða samkvæmt fornmálinu, annar ur eptir fram-
burði, einn tvöfaldar samhljóðanda á undan öðrum sam-
hljóðanda samkvæmt íminduðum eða sönnum uppruna,
annar skrifar aldrei nema einfaldan samhijóðanda, peg-
ar annar samhljóðandi fer á eftir, sumir skrifa f á und-
an t, aðrir p, sumir skrifa grannan hljóðstaf á nndan
ng, aðrir breiðan eða tvíbljóð o. s. frv. Stefnan í staf-
setningarnímælum hinnar síðustu kynslóðar er nokkuð
óákveðin og hikandi; hver singur með sínu nefi og fer
meira eftir einliverri óljósri tilfinningu enn föstum regl-
um. Flestir latínulærðir menn íilgja rjettritun íslensku-
kennarans í latínuskólanum, af pví að peir hafa vanist
henni í skólanum, enn hún er í öllu verulegu sam-
liljóða peirri rjettritun, sem Koni'áð Gíslason tók upp,
pegar hann sá, að pað var elclci til neins að halda fram
Ejölnis stafsetningunni. |>eir sem liafa breitt frá pess-
ari rjettritun, hafa vanalega haft fornmálið, enn ekki
framburðinn, firir leiðarstjörnu. Oftast nær hafa pá
einstakir lærðir menn gengið á undan og smælingjarnir
síðau fetað í peirra fótspor. Slík stafsetning, sem lagar
sig eftir fornum skinnbókum, getur farið allvel hjá
lærðum mönnum, sem beita henni rjett. |>egai' maður
les rit með stafsetning pessara manna, livarflar hugur-
inn við annaðhvort orð burt frá pessum síðustu og
verstu tímum, og mann dreimir, að maður lifi á gull-
öld íslenskra bókmenta, samtíða Snorra Sturlusini og
Sturlu pórðarsini. Enn alpíðleg verður pessi stafsetn-
ing aldrei. Jpegar fáfræðingar taka upp slíka rjettritun,
sem enga rót á í framburði peirra sjálfra, fer peim eins
og asnanum í dæmisögunni; asnaeirun gægjast alstaðar
út undan Ijónshúðinni. Firir noklcrum árum tók ein-
hver lærður maður upp á peirri fordild að greina sund-