Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 38

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 38
á öfugum enda; flest óproskuð börn eiga mjög bágt með að skilja í pessu og fá leiða á pví. Landafræðis- kennkla barna verður að byrja á peim hlutum, sem í kringum pau eru í daglegu lííi, peim hlutum, sem börnin pekkja af eigin reynslu; pekkingin um pá verð- ur að vera undirstöðuatriði landafræðinnar. Sá, sem ætlar að fræða börn, verður að taka pá hluti, sem pau pekkja og ganga út frá peirra eigin reynslu, gera sig sjálfan ungan og reyna sem bezt til að skilja hugsanir peirra og pá erviðleika, sem pau hafa við að stríða við námið; sje petta ekki gert, verður námið eins og í lausu lopti, oskilið, leiðinlegt og árangurslítið. Hinir fyrstu kennslutímar landafræðinnar ættu að vera samtal um kunna hluti; auðsvaraðar spurningar skyldu upp bornar, pær er vekja umhugsun og sjálfstraust. Slíkar spurn- ingar geta verið um túnið heima, íjenaðinn, ferðina til stekkjarins með pví, sem pá hefir borið fyrir augu, pær vekja eftirtekt og umliugsun, ef pær eru rjett og vel lagaðar, og umfram allt ánægju og sjálfstraust. Ef barn tekur sjálft eptir einhverjum hlut, og uppgötvar eitt- hvað með eigin eptirtekt, pá verður pað pannig sam- gróið minni barnsins miklu fremur, en pað, sem pví er sagt af öðrum. öll hin margbreytta veröld umhveríis oss er ópekkt börnunum og inn í hana verða pau að leiðast viljug, pað verður að vekja hjá peim eptirtekt á hinum mörgu lilutum, sem par eru, pau verða að skoða hana sjálf. Ef vjer hjálpum börnunum til pessa, gjör- um vjer gott verk, ekki einungis með pví að vekja hjá peimgleði, heldur með pví að opna augu peirra, svo pau gangi ekki eins og blindir menn alla æfi sína. J>egar svo langt er komið, að börn vita vel um pá hluti, sem daglega bera fyrir augu peirra, og geta dreg- ið dálitlar ályktanir af pví, sem pau sjá, pá mætti fara að nota ljettar kennslubækur og setja peim fyrir lexíur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.