Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 18
18
fækkað enn minna enn y-villunum (úr 77 niður í 66)
og í tiltölu við aðrar villur hefur peim fjölgað ótrúlega,
úr 7,6°/o upp í 22%, pær eru með öðrum orðum rjett
að kalla 3 sinnum fleiri að tiltölu við aðrar villur í
efstu hekkunum enn 1 neðstu bekkjunum. petta bend-
ir til pess, að mönnum veiti mjög örðugt, að læra að
beita rjett z, enn pó vil jeg geta pess, að pað hefur
viljaö svo til í poim firsta bekkjar og iuntökuprófsstílum,
sem jeg bef rannsakað, að verkefni peirra bafa sjaldan
gefið tilefni til að villast á z og s, og að tiltölu miklu
sjaldnar enn ritgjörðir efstu bekkinga. Jeg er pví hrædd-
ur um, að z- villurnar befðu verið fleiri enn 77 1 neðsta-
bekkjarstílunum, ef tilefni befði verið til villu, og að
fækkunin, að pví er snertir z- villurnar, mundi verða
nokkuð meiri og fjölgunin í tiltölu við aðrar villur
noklcuð minni, ef fleiri stílar væri teknir til saman-
burðar. Yillur pær, sem fólgnar eru í pví að bafa
skipti á n og nn, bafa heldur fækkað í tiltölu við aðr-
ar villur, nefnilega úr 9,1% niður í 8,7%, og sínir
pað, að petta lærist smátt og smátt með tíma og æf-
ingu. Ef bornar eru saman villutegundirnar í efstu-
bekkinga stílunum, sjest, að y- og i- villurnar eru
flestar og par næst z- og s- villurnar, og ef pær tvær
villutegundir eru lagðar saman, verða pær sem næst
helmingur af öllum rjettritunarvillum.
Af pessum tölum er pað deginum Ijósara, að ekk-
ert veitir nemöndum jafneríitt að læra í íslenskri rjett-
ritun eins og að gera greinarmun á y og i, ý og í og
par næst að brúka z rjett, Engin rjettritunarbreiting
er pví jafnnauðsinleg eins og að útríma eigi að eins z
heldur og umfram allt y og ý úr stafrofinu. Ef slík
stafsetningarbreiting kæmist á, mundi rjettritunarkensl-
an í skólum vorum og beimaliúsum verða alt að pví