Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 18

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 18
18 fækkað enn minna enn y-villunum (úr 77 niður í 66) og í tiltölu við aðrar villur hefur peim fjölgað ótrúlega, úr 7,6°/o upp í 22%, pær eru með öðrum orðum rjett að kalla 3 sinnum fleiri að tiltölu við aðrar villur í efstu hekkunum enn 1 neðstu bekkjunum. petta bend- ir til pess, að mönnum veiti mjög örðugt, að læra að beita rjett z, enn pó vil jeg geta pess, að pað hefur viljaö svo til í poim firsta bekkjar og iuntökuprófsstílum, sem jeg bef rannsakað, að verkefni peirra bafa sjaldan gefið tilefni til að villast á z og s, og að tiltölu miklu sjaldnar enn ritgjörðir efstu bekkinga. Jeg er pví hrædd- ur um, að z- villurnar befðu verið fleiri enn 77 1 neðsta- bekkjarstílunum, ef tilefni befði verið til villu, og að fækkunin, að pví er snertir z- villurnar, mundi verða nokkuð meiri og fjölgunin í tiltölu við aðrar villur noklcuð minni, ef fleiri stílar væri teknir til saman- burðar. Yillur pær, sem fólgnar eru í pví að bafa skipti á n og nn, bafa heldur fækkað í tiltölu við aðr- ar villur, nefnilega úr 9,1% niður í 8,7%, og sínir pað, að petta lærist smátt og smátt með tíma og æf- ingu. Ef bornar eru saman villutegundirnar í efstu- bekkinga stílunum, sjest, að y- og i- villurnar eru flestar og par næst z- og s- villurnar, og ef pær tvær villutegundir eru lagðar saman, verða pær sem næst helmingur af öllum rjettritunarvillum. Af pessum tölum er pað deginum Ijósara, að ekk- ert veitir nemöndum jafneríitt að læra í íslenskri rjett- ritun eins og að gera greinarmun á y og i, ý og í og par næst að brúka z rjett, Engin rjettritunarbreiting er pví jafnnauðsinleg eins og að útríma eigi að eins z heldur og umfram allt y og ý úr stafrofinu. Ef slík stafsetningarbreiting kæmist á, mundi rjettritunarkensl- an í skólum vorum og beimaliúsum verða alt að pví
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.