Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 42

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 42
koma fljótt í ljós, með því börnin fara að taka eptir hlutunum, skilningur þeirra þroskast og greindin vex. fegar lokið er hinni fyrstu fræðslu í þeim atriðum, sem nú hefir verið minnzt á, og hörnin hafa fengið Ijósa liugmynd um grundvallaratriði laudafræðinnar, ætti að halda áfram að kenna þeim að þekkja landabrjef sem bezt. Eins og getið var um áður, er álitið bezt, að upp- dráttur sje gerður af bænum, þar sem barnið á heima, eða skólanum, þar sem það nýtur kennslu. Stofan er þá fetuð, eða þá, sem betra er, mæld með snúru, og uppdrátturiun dreginu á töfluna í skólanum, og börnin látin gera það jafnframt á reikningstöflur sínar. öll stærðahlutföll yrðu nákvæmlega sýnd eptir þeim inn- byrðis-fjarlægðum, sem mælingin sýnir; staður borða bekkja, ofnsins og annara búshluta, sem þar kynnu að vera, ætti að koma fram á uppdrættinum. þetta ætti að endurtaka hvað eptir annað, unz hvert barn getur skilið í liverri fjarlægð og afstöðu hlutanna á gólii liússins, og eigi skyldi hætt við það fyrri, en þau hafa fengið nokkurnveginn æfingu í að gera hann rjettan. Loksins skyldi setja inælikvarða, er fylgdi uppdrættinum og gera skiljanlegt, hvaða samband er á millilandsupp- drátta og mælikvarða þess, sem stendur á þeim. Á -þenna hátt ætti að gera uppdrátt yflr grenndina um- hverfis skólann. Sje þannig byrjað að þekkja landabrjef og þýðing þeirra þannig gerð skiljanleg í fyrstu, þá yrði landafræðiskennslan eðlilegri og gagnlegri, en hún er nú almennt. þessi undirbúningur ætti ekki að vera ofvaxinn neinum kennara. Kennslubókin á aðeins að vera sem leiðarvísir við námið, sem kennarinn fyllir upp; hún má eigi hafa svo hátt sæti, að hún eingöngu sje lærð reiprennandi með nöfnum, tölum og upptalningum í rjettri röð, hvert á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.