Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 97
97
J>etta ætti að sliýra með dæmum. Skipaferðir eptir ám
og stöðuvötnum ætti að taka frain og sýna hverja pýð-
ingu skipgengar ár hafa fyrir löndin, og hvernig stórir
hæir hafa risið upp við pær á mörgum stöðum. Margt
má segja um umbúnað kringum fossa í ám og skurði,
sem hafa verið grafnir til að greiða fyrir samgöngum,
verzlun og iðnaði.
Skipting inannanua.
Um skiptingu mannanna er ljóst og stutt ritað í
«Náttúrusögu eptir Pál Jónsson*, sem er prentuð á Ak-
ureyri 1884, en eigi er ljóslega, eða í heild gefið yfirlit yfir
pessa grein í landafræðum vorum. J>að reynist mjög
vel, að gefa börnunum stutt og Ijóst yfirlit yfir aðal-
pjóðflokka mannkynsins, mál, siðu og trúarbrögð peirra
að eins munnlega við og við í peim tímum, sem kenn-
arinn álítur bezt við eiga. Börnum mun brátt verða
skiljanlegt, að eins og ýmislegt loptslag og önnur ólík
skilyrði framleiða ólíkar plöntur og dýr, að eins muni
iíka ólík skilyrði, sem mannfólkið lifir undir, hafa mis-
munandi áhrif á pað, og að fóllcið verði ólíkt innbyrð-
is eptir pví í hverju belti jarðar pað býr. Pyrst ætti
að lienna börnunum um aðal-pjóðilokkana og sýna,
livernig peir eru dreifðir og síðan undirdeildir peirra;
petta er bezt að gera skiljanlegt með landsuppdráttum,
er pjóðífokkarnir eru sýndir á með ýmsum litum. En
eigi ætti po að kenna petta sem pulu, heldur ætti að
sýna börnunum, livernig pjóðflokkarnir eru mismunandi
að líkamsskapnaði og útliti. Myndir af 5 aðalflokkum
mannkynsins ættu að vera við hvern skóla, |>egar
börnunum er orðið kunnugt um aðalflokkana, ætti að
auka smátt og smátt við kennsluna um undirdeildirn-
ar, og sýna á uppdrættinum, liveruig pær hafa dreifzt
út um löndin. Einkum ætti að kenna um Kákasus-
7