Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 40

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 40
40 gera svo grunnmynd af honum á brjef, eða með krít á borð. Á þenna hátt má færa sig út yfir stærra svæði Bezt er að láta barnið mæla sjálft meðfram; börnum þykir vænt um að hafa eittlivað fyrir stafni, og þegar þau taka sjálf þátt í þessum störfum, þá vekur það hjá þeim lönguu til þekldngar og áliuga á að taka eptir. jþannig má líka gefa hugmynd um hæðir. Einfaldast er að taka eitt fet, miða svo við það, vita hve nem- andinn er mörg íet, og hve mörgum sinnum dyrnar eru hærri, og svo hve mörgum sinnum húsið er hærra en dyrnar. I kringum bæinn má sýna hið vanalega Iands- lag, mýri, heiði, velli, lautir, holt, hálsa og fjöll, það er hægt að sýna, hvernig lækir renna eptir því sem landi hallar, og hvernig þeir safnast í tjarnir, þegar þeir geta ekki fengið framrás. Smátt og smátt geta börn skilið í, hvað orðið landslag þýðir og hve ýmislegt það getur verið, þau geta líka gert grein fyrir ýinsum sambönd- um landslagsins, eins og hvers vegna fossar eru í lækn- um í hlíðinni, en liann er iygn og sljettur á undirlend- inu, hvers vegna grasið er öðruvísi á túninu en úti á heiði, hvers vegna snjóinn leysir fyrri úr túninu, en úr fjallinu. Ef fræðendur og foreldrar barnanna gerðu al- mennt hið mikla góðverk, að vekja eptirtekt barnanna á þeim hlutum og náttúruviðburðum, sem daglega bera fyrir auga og koma fyrir daglega, þá gerðu þeir hið mesta góðverk; þá legðu þeir hollan og s'terkan grund- völl undir landafræðisnámið og yfir höfuð alla fræðslu. Mjög mikið af góðri undirbúningsfræðslu er hægt að veita með því, að nota hvert tækifæri, sem býðst. J>að er gott að láta sem maður segi einmitt frá af hend- ingu, en forðast í fyrstunni allt lexíu val. |>egar ljett- ar spurningar eru lagðar fyrir börn um þá hluti, sem þau þekkja, og þá leitað eptir öllu, sem barnið veit, þá vekja þessar spurningar forvitni og eptirtekt hjá því.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.