Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 12

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 12
manna veitir örðugt að læra að brúka kana rjett. Reglan íirir því, hvar á að skrifa z, er að vísu einföld,. enn pó sínir reinslan, að þetta er eitt af því, sem örð- ugast veitir að læra, og mun jeg innan skams færa sönn- ur á það. Hijóðið nn er líka ímist skrifað nn eða n í enda orðs. þannig skrifa fiestir enn í þíðingunni enn þát enn aptur á móti en í píðingunni sed og quam. |>essi ritháttur á enga rót í framburði, og veldur aðeins rugl- ingi. |>að ætti pví að skrifa enn alstaðar. Sömuleiðis skrifa menn heiðinn, 'fallinn, í nefnifalli eintölu í kvennkini, maðurinn er skrifað með tveimur n-um, en brúðurin með einu n-ni, o. s. frv., samkvæmt uppruna Nemöndum veitir ervitt að greina petta sundur, pví að w-liljóðið er alstaðar, par sem svona stendur á, tvöfald- að í framburði, og væri pví æskilegast, ef inenn gætu komið sjer saman um að skrifa alstaðar rin, par sem pað heirist. J>ó er petta ekki eins nauðsinlegt eins og að útríma z-unni, pví að pað er miklu liægra að læra að gera greinarmun á nn og n samkvæmt uppruna, enn að beita z rjett. Jeg mun pví ekki að svo stöddu halda fram neinni breitingu á hinni vanalegu rjettritun, að pví ér snertir petta atriði. Sumir vilja útríma x úr stafrofinu og skrifa í stað pess gs, enn pess ber að gæta, að gs er ekki nákvæm hljóðtáknun, pví að í pví sambandi heirist ekki sama hljóð og lina qeið (í dragaj; pað er pví rjettara að halda x enn að setja aðra táknun ónákvæma í stað- inn. Eitt atriði er pað, sem menn greinir mjög á uin, enn pað er, hvort eigi að skrifa einfaldan eða tvöfaldan samhljóðanda, pegar annar samhljóðandi kemur á eftir og uppruni virðist benda til pess, að samhijóðandinn eigi að vera tvöfaldur. Framburðurinn gerir viðastengan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.