Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Qupperneq 12
manna veitir örðugt að læra að brúka kana rjett.
Reglan íirir því, hvar á að skrifa z, er að vísu einföld,.
enn pó sínir reinslan, að þetta er eitt af því, sem örð-
ugast veitir að læra, og mun jeg innan skams færa sönn-
ur á það.
Hijóðið nn er líka ímist skrifað nn eða n í enda
orðs. þannig skrifa fiestir enn í þíðingunni enn þát
enn aptur á móti en í píðingunni sed og quam. |>essi
ritháttur á enga rót í framburði, og veldur aðeins rugl-
ingi. |>að ætti pví að skrifa enn alstaðar. Sömuleiðis
skrifa menn heiðinn, 'fallinn, í nefnifalli eintölu í
kvennkini, maðurinn er skrifað með tveimur n-um, en
brúðurin með einu n-ni, o. s. frv., samkvæmt uppruna
Nemöndum veitir ervitt að greina petta sundur, pví að
w-liljóðið er alstaðar, par sem svona stendur á, tvöfald-
að í framburði, og væri pví æskilegast, ef inenn gætu
komið sjer saman um að skrifa alstaðar rin, par sem
pað heirist. J>ó er petta ekki eins nauðsinlegt eins og
að útríma z-unni, pví að pað er miklu liægra að læra
að gera greinarmun á nn og n samkvæmt uppruna,
enn að beita z rjett. Jeg mun pví ekki að svo stöddu
halda fram neinni breitingu á hinni vanalegu rjettritun,
að pví ér snertir petta atriði.
Sumir vilja útríma x úr stafrofinu og skrifa í stað
pess gs, enn pess ber að gæta, að gs er ekki nákvæm
hljóðtáknun, pví að í pví sambandi heirist ekki sama
hljóð og lina qeið (í dragaj; pað er pví rjettara að
halda x enn að setja aðra táknun ónákvæma í stað-
inn.
Eitt atriði er pað, sem menn greinir mjög á uin,
enn pað er, hvort eigi að skrifa einfaldan eða tvöfaldan
samhljóðanda, pegar annar samhljóðandi kemur á eftir
og uppruni virðist benda til pess, að samhijóðandinn
eigi að vera tvöfaldur. Framburðurinn gerir viðastengan