Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 85
85
beint að þessnm setningum og útsbýra þær eins og ])ær
boma fyrir, liversu ógurlegir örðugleikar yrðu á pví, að
gera skiljanlegt orðið: «stjórnarskipun» pótt ekki væri
meira; ef allt í einu væri farið að liða sundur aðal-
greinir landstjórnarinnar, greina löggjafarvald, dómsvald
og framkvæmdarvald hvað frá öðru og sýna svo mis-
mun einveldis, lýðveldis og pingbundinnar konungs-
stjórnar, þá mundi pað verða fjarska örðugt og euda ó-
mögulegt, að láta börnin fá nokkra fullnægjandi fræðslu
í pessnm greinum á penna hátt, jafnvel pótt pau væru
talsvert proskuð. En pað er pó víst ætlazt til að slík
fræðsla sje geíin, með pví að rita slíkt í kennslubækur
fyrir börn, án pess að gefa nokkurn undirbúning. J>etta
hlýtur að vera skakkt, pað er að byrja á öfugum enda,
að ætla að gera þessar námsgreinir pannig skiljanlegar
fyrir börnin.
Hin fyrstu spor verða að vera smá; pað má til að
byrja heima, eða á þeim stað, sem kennslan fer fram.
Eyrst ætti að gefa börnunum hugmynd unj. sveitina,
sem pau pekkja bezt til, takmörk hennar og bæjafjölda,
og hvað aðgreinir hana frá öðrum sveitum. J>að ætti
að sýna börnum, hvar sveitin læsri á landsuppdrættinum
og hve lítill partnr hún væri af öllu landinu. Hver
kennari ætti að reyna til að teikna kort eða góðan, stór-
an uppdrátt af sveitinni, með margfalt stærri mæli-
lcvarða en lnín er sýnd á landsuppdrættiuum; á pessum
uppdrætti ætti að koma skýrt' fram hæðir, ár lækir,
stöðuvötn, vegir og bæir, og yfir höfuð allt, sem hægt
er að sýna á landabrjefi, án pess pó að pað verði ó-
skýrt. Við fiesta pessa staði myndu börnin kannast og
pykja gaman að athuga hvern læk, hverja hæð og tjörn
á uppdrættinum, sem endurminningar peirra eru bundn-
ar við. Fyrst ættu nemendur að geta sagt, hvaða hjer-
uð lægi 1 kringum sveitina, hver væri takmörk hennar,