Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 22
22
að málið hafi breist á vörum alþíðu. Jeg virði þessa
menn, því að jeg elska sjálfur fornmálið. Enn vjer elsk-
um ekki fornmálið minna fyrir Jiað, pó að vjer viljum
laga rjettritun vora eftir pörfum liinnar núlifandi kin-
slóðar. Og pó að vjer gætum með miklum erfiðismun-
um lært að skrifa alveg eins og fornmenn, pá verður
pað aldrei nema á pappírnum. það verður hvort sem
er aldrei úr skafið, að nija málið er í ímsu orðið frá-
brugðið gamla málinu. Latínskur málsháttur segir, að
maður eigi «ekki að sínast heldur vera», og á liann
hjer vel við. jþað er satt, að y er virðingarverð forn-
leif. Enn vjer höfum margar slíkar á forngripasafninu,
sem oss pikir og má pikja mjög vænt um; par á með-
al eru ímisleg nitsamleg verkiæri, sem liafa gert gott
gagn á sínum tíma, enn nú á tímum mundu menn
ekki vilja láta búa til verkfæri eftir peim til notk-
unar í daglegu lífi. Skildi nokkur nú vilja taka upp
aftur gamla vefstólinn til að vefa í honum? Og pó er
hann einn liinn virðingarverðasti forngripur, pví að af
honum má fá hugmind um vefstól pann, sem Hómer
lísir. Mundi nokkur vilja taka upp aftur gömlu ljáina
í stað peirra, sem nú tíðkast. Menn munu segja, að
pað sje sá munur á pessum forngripum og 2/-unum, að
peir sjeu löngu lagðir niður, enn y-in sjeu enn í fullu
fjöri. Má jeg pá spirja: Var ekki einu sinni sá tími,
að vefstóllinn gamli og ljáirnir vóru í hávegum liafðir
og notaðir við allan vefnað og slátt? Og pó lögðu
menn pessi verkfæri niður, pegar menn kintust öðrum
betri. Ættum vjer pá ekki að gera hið sama við v/-in,
ef vjer játum, að pau sjeu úrelt og ópörf og veki að
eins rugling í rjettritun vorrar aldar, og vefjist eins og
fótakefii eigi að eins firir fótum peirra, sem eiga að
nema, heldur og firir fótum peirra, sem hafa numið, og
peirra, sem eiga að kenna öðrum. Jeg held að vjer