Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 99

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 99
99 mennirnir liafa fetað sig áfrarn stig af stigi frá eymd, fáfræði og niðurlægingu, til mentunar vísinda. og full- Iromnunar. J>að á að sýna nemendunum, hvernig pjóð- unum lieíir misjafnt farið fram, hvernig sumar standa enn þá á bernskustigi í sambandi við liinar menntuðu pjóðir. Til pess að gera þetta enn þá ljósara, ætti að sýna börnunum myndir af verkfærum og ýmsum smíð- isgripum frá steinöldinni, eiröld og járnöld, eðamennta- öldinni. Nemendur þurfaað skilja, live ógurlegur mun- ur er á Afríkumanni, sem tilbiður skurðgoð, sem reyn- ir til að sætta guði sína með því að danza fyrir þeim. blóta börnum sínum, og siá trumbur sínar, sem leigja út skurðgoð sín og taka háa leigu eptir þau, þegar menn fá trú á þeim, og brenna þau, þegar þau duga ekki, livílíkur fjarskalegur munur er á slíkum manui og á menntuðum kristnum manni. Eða hvílíkur mun- ur er á liinum illa gerðu myndum, sem skrælingjar Astralíu gjöra úr steini og trje, og á listaverkum Thor- valdsens, eða á vopnum þeirra, sem opt eru eigi marg- brotnari en svo, að hvöss steinflís er bundin við endann á viðargrein, og hinum margbreyttu og ágætu verkfærum og vjelum Evrópu- og Ameríkumauna. Engu rninni verður þessi munur, þegar litið er til hinna miklu vís- inda Evrópumanna og fáfræði skrælingjanna á Eldlandi. Evrópumenn reka atvinnugreinir sínar, aluiryrkju, iðnað og verzlun samkvæmt grundvallarreglum vísindanna, og lijálpa þeim áfratn með hinum ágætu samgöngumeðul- um, járnbrautum og frjettaþráðum, og geta sigrað þær hindranir, sem vegalengd kemur til leiðar; aptur hafa ýmsir skrælingjaflokkar í Afríku, Ástralíu og Ameríku ekki minnstu hugmynd um þá hamingju og vellíðan, sem mennirnir verða aðnjótandi með því að færa sjer í nyt auðæfi náttúrunnar á rjettan liátt, heldur lifa líkt og dýrin, ganga naktir og safna engum forða. J>essi 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.