Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 26

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 26
26 gaum liinum áhrifalitlu umvöndunar prjedikunum. En pá kom unglingurinn Werner og prjedikaði með eldfjöri, alvöru og kærleik fyrir meðbræðrum sínum um guðs óendanlega kærleika alls mannkynsins og um pann kærleik, sem vjer eigum að sýna náunganum. Nafn hans var á allra vörum. Menn streymdu lrópum sain- an frá Reutlingen til Waiddorf, til pess að hlusta á ræður Werners, var vegalendin pó svo mílum skipti, og svo fór að kirkjan rúmaði ekki áheyrendurna. Skömmu síðar var honum boðið að koma til Stuttgart og prjedika par. En pá kom atvik fyrir, er gjörbreytti æíistarfi Werners. í Walddorf var fátækur iðnaðarmaður, liann var ekkjumaður og átti 6 ung börn; pessi maður sýktist og dó. Werner hjelt líkræðuna og hvatti bændur til að annast börnin; hann sagði, að par gæfist peim kostur á að sýna í verkinu kristilegan kærleika. En enginn bauðst pó til að taka nokkurt barnanna. Bændunum í Walddorf datt ekki í hug að taka orð prestsins í bók- staflegum skilningi. |>á gjörði fátæki aðstoðarpresturinn 'pað, sem efnabændurnir póttust ekki hafa ráð til að gjöra. Hann tók eitt af börnunum, kom pví í fóstur, og gaf með pví af hinum litlu tekjum sínum; petta var prjedikun, sem bændurnir gátu skilið. Nú var farið að koma með mjel, brauð, egg og ■stundum peninga handa «barninu prestsins». Safnaðist pannig brátt saman svo mikið að Werner gat tekið annað barnið til, og eptir fáa mánuði hafði hanii tekið prjú börnin. Öldruð kona, eins hjartagóð og Werner, bauðst ókeypis til pess að fóstra börnin og hjálpa hon- um til að ala pau upp. Árið 1838 voru leigð tvö her- bergi og komið á fót litlum iðnaðaiskóla handa ungum bændabörnum; Basle, kona sú, er fyr var nefnd, veitti honum forstöðu. Skóli pessi próaðist vonum fremur, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.