Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 33

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 33
að pví. Hann var næsta lireykinn yíir starii sínu, og var auðsjeð að honum fannst hann vera alveg ómissandi. Hann var hamingjusamur við þennan smávægilega starfa. Bæði er par saumastofa og skógjörðarstofa, og eru þar gjörð föt og skór handa öllu heimilisfólki Werners. J>ar gefst unglingum, er vilja, kostur á að læra þessar iðnir lijá duglegum kennurum. Teiknunarskóla hefur verið komið upp handa efnilegum piltum, er ætla að læra vjelasmiði eða trjesmíði. Eigi er sjeð síður fyrir menntun stúlknanna. peg- ar þær eru orðnar 14 ára, verða þær að taka þátt í ýmsum heimilisstörfum, bæði í eldhúsinu, þvottahúsinu hakarahúsinu, iatasljettunarstofunni og við fatabætingar, enda er þar ekki svo lítið að gjöra, þar sem þarf að hæta og gjöra við föt af 400 manns og matreiða handa þeirn. Enginn lærisveinn fer burt úr Bræðrahúsinu fyr en Werner er viss um að hann sje sjálfbjarga. Hver lærisveinn verður að hafa fulllært að minnsta kosti eina iðn. Hið sama er um stúlkurnar að segja. J>ær hafa jafnan aflað sjer slíkrar þekkingar og kunnáttu í einliverju, að þær þurfa ekki að verða öðrum til þyngsla. J>að er mikil eptirsókn eptir fósturbörnum AVerners, og þau komast sjaldan í vandræði með að fá vist og vinnu, og ef svo vill til, -að eitthvert þeirra er atvinnulaust um stuttan tíma, veit það, að ávallt er rúm við borðið hjá gamla AVerner handa því og sæng til að hvíla á. Werner hefur komið upp kúabúi, til þess að vera viss um að hafa jafnan góða mjólk, og eru þar 32 kýr af bezta kyni í fjósi. Mjólkin úr öllum þessum kúm er höfð til heimilisþarfa í «Bræðrahúsinu», og þó hrekk- ur hún ekki, svo að mjólk verður að kaupa. Werner hefur og 6 hesta og 12 svín. Fávitarnir eru látnir hjálpa til í fjósinu, hæði við að moka það og við mjalt- irnar. í sjúkrahúsinu hefur «Eösle» gamla nú í fuli 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.