Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 79

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 79
og stöðugan grundvöll undir pekkingu barna á böfuðein- kennum jurtanna. J>að er auðvitað lang bezt að geta kennt börnum petta á sumrin, pegar grös eru komin á jörðu, en pví miður er ennpá svo illa liagað fyrirkomu- lagi á barnaskólnm vorum, að þeir eru löngu liættir fyrir pann tíma, en vonandi er að petta breytist, svo skólagöngurnar geti fengið pað sæti í kennslunni, sem pær eru nú að ná í útlöndum. pegar börn hafa ná- kvæmlega skoðað sjálf lielztu lcunnar jurtategundir, og haft stækkunargler sjer til bjálpar, fá pau áliuga á að kynnast meiru af plöntunum, fá tilfinningu fyrir að raða peim niður eptir innbyrðis skyidleika, og löngun til að safna peim og taka eptir þeim á sumrin. Auð- skilið er pað börnum, hvernig ólíkar plöntur vaxa í tún- iuu og fyrir utan túnið, í mýrinui og á beiðinni. Út frá pessu má ganga til þess að gera skiljanlegt, livernig ýmislegur jarðvegur framleiðir ólíkar plöntur, og loks bve afarmikla pýðingu loptslagið hefir fyrir jurtagróð- ur; smátt og smátt ætti að fikra sig lengra, og gera skiljanlegt um binn mikla mismun plöntuvaxtarins í binum ýmsu beltum jarðar, og orsakir til bans. Nauð- synlegt væri að liafa margar myndir, er sýndu ýmsan gróður; eins ogakra, skóga og hitabeltisvöxt, svo börn gæti fengið hugmýnd um petta af eigin sjón. Myndir ættu líka að vera af belztu korntegundum og vínviði, ef elcki væri sjálfar plönturnar. Ef bægt væri að koma nemendunum til ' að pekkja liinar belztu plönt- ur, sem vaxa í nánd við skólann, er mikið unnið; á pví má byggja framvegis, ef kennslu er lengi baldið á- fram ár eptir ár, pá getur sjerbvert stig, sem stígið er áfram í þekkingu jurtagróðursins verið byggt á eigin rann- sókn nemandanna, en ekki á purru yfirliti yíir fiokka og raðir jurtanna, sem kennt er í bókum. Hin al- mennu nöfn koma þannig af sjálfu sjer, svo engin fyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.