Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 29

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 29
29 tíu drengjum og að endaðri rnáltíð, les hann jafnan eithvað gott og nytsamt fyrir hinn uppvaxandi lýð. J>ótt allir starfi. eptir megni lijá Werner, pá mundi pó ómögulegt að standast kostnaðinn við uppeldi fá- tæklings barnanna, ef Werner ætti elcki fjölda vina og hjálparmanna víðsvegar um Wurtemberg. Flestir eru peir efnalitlir bændur og iðnaðarmenn, en peir hafa pó ráð með að draga dálítið af sjer handa «.smábörnununi hans Werners gamla». |>eir hafakomið á fjelögum og lielzta lagagrein peirra er sú, að peir skuli æfa sig í sjálfsaf- neitun, með pví að draga af sjer tíuuda hluta af tekjum sín- um og senda til Reutlingen. Öl!u pessu fje er varið handa ungbörnum, sjúklingum og fávitum. Nú (1886) búa í «Bræðrahúsinu» 400 manns, karlar og konur, og fer íbúuin par fjölgandi með degi liverjum, svo að jafnt og pjett hefur orðið að byggja ný íbúðarhús. Werner getur engum frá sjer vísað. Einu sinni liitti hann á ferð barn eitt út á götu; faðir pess sat í betrunarliús- inu, og móðir pess var sokkinn niður í spilling; petta barn liafði hann heim með sjer. Annað sinn var lion- um orðalaust sent nýfætt barn. Opt fær hann á heim- ili sitt 14—15 ára drengi, er refsað hefur verið fyrir pjófnað; hann er slíkum afvegaleiddum börnum sem hinn ústúðlegasti faðir. _ jbegar einhverjir af drengjum pess- um eru mjög harðsvíra og örðugir viðfangs, lætur öld- ungurinn flytja sæng sína inn í svefnlierbergi peirra. Hann býr par meðal peirra og er lijá peim svo dögum skiptir, vikum eða mánuðum, ef pörf gjörist. Hann refsar eigi, en reynir með ástúðlegum áminnin'gum og með eigin dærni að leiða pá á rjettan veg. Optast nær liefur honum lieppnazt petta, og að eins við örfáa hefur hann orðið að gefast upp. Á pennan hátt hefur hann mörgum borgið, og gjört pá að nýtum mönnum í mann- fjelaginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.