Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 56

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 56
5G væri líka gott að framlengja pessar línur frá skólanum í allar áttir, gera svo uppdrátt af blettinum, svo lín- urnar sæust, gætu pær pá verið hin fyrsta undirstaða til pess að skilja í hádegisbaugum og breiddarbaugum. A hverri göngu barnanna til og frá skólanum, og líka skólagöngum peim, sem upp ætti að taka í hverjum skóla, ætti nákvæmlega að spyrja um áttir, um legu einnar hæðar frá annari og innbyrðis fjarlægð peirra; petta verður að taká upp aptur og aptur, og hætta ekki fyrri en börnin geta gert grein fyrir pessuin hlutum, og' skilningur peirra er byggður á náttúrlegum grundvelli um fjarlægð og áttir. Börnin ættu líka að gera grein fyrir, hvernig hæðir og bæir gangast fyrir og líta ýmis- lega út, eptir pví, hvaðan á pá er litið. Sje petta vel skilið, munu áttirnar á landabrjefinu verða auðskildari og fastari í nemendum, en nú gjörist almennt með hinni gömlu kennsluaðferð. Yið pessa kennsluaðferð, að láta börnin sjálf íikra sig áfrain í að pekkja áttir á sólskífu, eru tveir höfuðkostir: barnið fær fasta og eðli- lega pekkingu á fjarlægð og innbyrðis legu hluta hvers frá öðrum, og getur skilið í áttum landsuppdráttauna og skyldleika peirra við höfuðáttir, en skilningur korts- ins er skilyrði fyrir öllu landafræðisnámi; hinum mikil- væga tilgangi er náð, að hjálpa ímyndun barnanna til að skilja í, livernig svartar línur á hvítum pappír sýna mynd og stærðahlutföll pess lauds, sem er í kring um oss. Tiltölulega fáir munu gera sjer grein fyrir peirri miklu fyrirhöfn, sem börnin liafa fyrir pví, að skilja petta, og mörg hörn fara svo burtu úr skólunum, að pau hafa ekki skilið í pessum samböndum. Opt ætti að gera grunnmynd af skólahúsinu, færa til í pví hús- búnaðinn, og gera myndina upp aptur, og sýna pær breytingar, sem hafa orðið; petta má líka gera á bæj- um. Náttúrlega verður kennarinn að gera pað sjálfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.