Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 56
5G
væri líka gott að framlengja pessar línur frá skólanum
í allar áttir, gera svo uppdrátt af blettinum, svo lín-
urnar sæust, gætu pær pá verið hin fyrsta undirstaða
til pess að skilja í hádegisbaugum og breiddarbaugum.
A hverri göngu barnanna til og frá skólanum, og líka
skólagöngum peim, sem upp ætti að taka í hverjum
skóla, ætti nákvæmlega að spyrja um áttir, um legu
einnar hæðar frá annari og innbyrðis fjarlægð peirra;
petta verður að taká upp aptur og aptur, og hætta ekki
fyrri en börnin geta gert grein fyrir pessuin hlutum, og'
skilningur peirra er byggður á náttúrlegum grundvelli
um fjarlægð og áttir. Börnin ættu líka að gera grein
fyrir, hvernig hæðir og bæir gangast fyrir og líta ýmis-
lega út, eptir pví, hvaðan á pá er litið. Sje petta vel
skilið, munu áttirnar á landabrjefinu verða auðskildari
og fastari í nemendum, en nú gjörist almennt með
hinni gömlu kennsluaðferð. Yið pessa kennsluaðferð,
að láta börnin sjálf íikra sig áfrain í að pekkja áttir á
sólskífu, eru tveir höfuðkostir: barnið fær fasta og eðli-
lega pekkingu á fjarlægð og innbyrðis legu hluta hvers
frá öðrum, og getur skilið í áttum landsuppdráttauna
og skyldleika peirra við höfuðáttir, en skilningur korts-
ins er skilyrði fyrir öllu landafræðisnámi; hinum mikil-
væga tilgangi er náð, að hjálpa ímyndun barnanna til
að skilja í, livernig svartar línur á hvítum pappír sýna
mynd og stærðahlutföll pess lauds, sem er í kring um
oss. Tiltölulega fáir munu gera sjer grein fyrir peirri
miklu fyrirhöfn, sem börnin liafa fyrir pví, að skilja
petta, og mörg hörn fara svo burtu úr skólunum, að
pau hafa ekki skilið í pessum samböndum. Opt ætti
að gera grunnmynd af skólahúsinu, færa til í pví hús-
búnaðinn, og gera myndina upp aptur, og sýna pær
breytingar, sem hafa orðið; petta má líka gera á bæj-
um. Náttúrlega verður kennarinn að gera pað sjálfur