Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 30
30
J>angað til 1848 lifði AVerner kyrlátu lieimilislífi
með barnalióp sínum, en pá fjekk hann og öðrum störf-
urn að gegna, en barnauppeldi og prjedikunarstörfum.
Um pær mundir hófst deila um kjör verkmanna, og
varð hrin brátt allliörð; par gat AVerner ekki setið hjá
afskiptalaus, en við stjórnmálum gaf hann sig alls ekki;
störf hanns stefndu í aðra átt. Mark og mið hans var
að reyna að koma inn kristilegum hugsunarhætti hjá
öllum, sem pátt tóku í verksmiðjuiðnaðinum; hann vildi
að verksmiðjuarðinum‘ væri varið öllum hlutaðeigendum
til hagsmuna. Hann sá pað, að verksmiðjuiðnaður
hefur hina mestu hættu í för með sjer fyrir manufje-
lagsskipunina, pví að bæði er pað, að í verksmiðjum verða
starfsmennirnir nálega að verkvjelum, og par er hættvið að
siðspilling komist inn, einkum ef konur starfa í verk-
smiðjunum, við petta bætist að verkmennirnir vita lítt
um árangurinn eða arðinn af starfi sínu, og við pað
gjörlosnar band pað, sem tengir starfsmanninn við arð-
inn af starfi hans. Aðalarðurinn kemst í hendur verk-
smiðjueigandans; og lionum er varið til munaðar.
Hann vildi um í'ram allt að arðurinn hyrfi eigi í eins
manns sjóð, heldur að honum væri varið til góðverka.
En hver ráð átti Werner að hafa með að fá pess-
ari liugsjón sinni framgengt? Hann byrjaði á verk-
smiðjustörfum, pótt hann væri fjelaus, pótt hann liefði
ekkert vit á slíku, og pótt hann væri alls ófróður í pví,
er að kaupskap lýtur.
Á annan í hvítasunnu J850 hafði verið stefnt til
fjölmenns lýðpings í Reutlingen, til pess að ræða verk-
mannamálið. AVerner var par á pingi, og hlustaði með
atliygli mikilli á umræður manna. Hann sá, hvemarg-
ir eigingjarnir menn reyndu að koma sjer í mjúkinn
hjá hinum pjakaða verkamannalýð, og hann, pessi mikli