Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 30

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 30
30 J>angað til 1848 lifði AVerner kyrlátu lieimilislífi með barnalióp sínum, en pá fjekk hann og öðrum störf- urn að gegna, en barnauppeldi og prjedikunarstörfum. Um pær mundir hófst deila um kjör verkmanna, og varð hrin brátt allliörð; par gat AVerner ekki setið hjá afskiptalaus, en við stjórnmálum gaf hann sig alls ekki; störf hanns stefndu í aðra átt. Mark og mið hans var að reyna að koma inn kristilegum hugsunarhætti hjá öllum, sem pátt tóku í verksmiðjuiðnaðinum; hann vildi að verksmiðjuarðinum‘ væri varið öllum hlutaðeigendum til hagsmuna. Hann sá pað, að verksmiðjuiðnaður hefur hina mestu hættu í för með sjer fyrir manufje- lagsskipunina, pví að bæði er pað, að í verksmiðjum verða starfsmennirnir nálega að verkvjelum, og par er hættvið að siðspilling komist inn, einkum ef konur starfa í verk- smiðjunum, við petta bætist að verkmennirnir vita lítt um árangurinn eða arðinn af starfi sínu, og við pað gjörlosnar band pað, sem tengir starfsmanninn við arð- inn af starfi hans. Aðalarðurinn kemst í hendur verk- smiðjueigandans; og lionum er varið til munaðar. Hann vildi um í'ram allt að arðurinn hyrfi eigi í eins manns sjóð, heldur að honum væri varið til góðverka. En hver ráð átti Werner að hafa með að fá pess- ari liugsjón sinni framgengt? Hann byrjaði á verk- smiðjustörfum, pótt hann væri fjelaus, pótt hann liefði ekkert vit á slíku, og pótt hann væri alls ófróður í pví, er að kaupskap lýtur. Á annan í hvítasunnu J850 hafði verið stefnt til fjölmenns lýðpings í Reutlingen, til pess að ræða verk- mannamálið. AVerner var par á pingi, og hlustaði með atliygli mikilli á umræður manna. Hann sá, hvemarg- ir eigingjarnir menn reyndu að koma sjer í mjúkinn hjá hinum pjakaða verkamannalýð, og hann, pessi mikli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.