Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 14
14
ar elstu handritin vóru skrifuð, altaf stutt hljóð; pann-
ig var hljóðstafurinn jafnlangur eða rjettara sagt jafn-
stuttur í „sat,“ pát. af sitja, og í „satt,“ nefnifalli og pol-
falli eintölu í hvorugkini af sannur; nú hefur a 2 hljóð
annað stutt (t. á.ísatt), hitt langt (í sat); á hafði í forn-
öld altaf sama hljóð og a, að eins laugt: nú er pað orðið tví-
hljóður (au) og er íniist langt (t. d. 1 át) eða stutt (t.
d. í átt). J>að er mikið mein fiiir vísindin, að pessar
hljóðbreitingar hafa ekki sínt sig í tiisvarandi rjettritun-
arbreitingum, svo að örðugt er að ákveða, nær hljóðin
first fara að haggast. Enn hins vegar er pað pó heppi-
legt firir oss íslendinga, að rjettritunin hefur staðið í
stað, pví að ef hún hefði íilgt hljóðbreitingunum, væri
nú miklu örðugra fyrir alpíðu að skilja rit feðra vorra.
Og par að auki hefur pessi rjettritun einn mikinn kost,
sem gerir hana auðlærða og heutuga, enn pað er, að
hún er í ílestu sjálfri sjer samkvæm. Reindar táknar
liún tvíhljóða með einum staf, t. d. á, æ, og hins vegar
er tvíhljóðurinn au táknaður með stöfum, sem ekki
gefa rjetta hugmind um liljóðið. Enu petta veldur ekki
miklum örðugleikum firir nemendur, pví að hver stafur
hefur sitt ákveðna hljóðgildi svo að segja undantekningar-
laust; á-hljóðið er svo aó segja æfinlega táknað með á,
œ-liljóðið með æ, o. s. frv. J>að er mjög merkilegt, að
hin forna rjettritun raddhljóðanna skuli enn pá eiga svo
vel við níja málið, pó að framburður peirra sje allur
annar enn í fornöld, og sínir pað, hversu pessi breiting
á framburði raddhljóðanna hefur verið lögbundin og
regluleg. Imislegt er pó athugavert í liinni núverandi
hljóðstafatáknun. J>annig skrifa sumir é (é), enu aðrir je,
og væri æskilegt, að allir skrifuðu annaðlivort, enn á
litlu stendur, hvort heldur er kosið. J>ó er je rjettara
eftir núverandi framburði, og ættu pví allir að hallast
að pví. Sumir skrifa granna stafi á undan ng (langur,