Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 107
107
Ljúft og blítt meó ljósi andans lýstu peim
inn í lífsins engil-fagra unaðsgeim.
Skal með iiprum leikum æfa líkamann
veglegt sálar verkfæri svo verði liann.
5.
Hvað á nú að livetja börn, svo hraði sjer
til að læra lærdóm pann, er lærum vjer.
I»aö er lotnincj, pað er gleði, pað er ást,
lærdómshvatir hreinni, hetri hvergi fást.
Allrafyrst er ást á því, sem um er lært
ást á þeim, sem á að kenna efnið kært.
Lyrir báðum fylgi lotning frjáls og hrein,
styðji nárnið góð og göfug gleðin ein.
Loforð, hótan, laún og hegning leiðast mjer,
keppifýsn og frægðargirni fánýt er;
pað er neyð að purfa livata peirra við,
oft og tíðum að peim verður ekkert lið.
6.
Eintóm þekking ekki dugar ungum lýð,
henni fylgi fögur dggð frá fyrstu tíð.
Hvaða dygðir liafa b'órnin helztar ]>á?
hvaða dygðir helzt a.f b'órnum heimta má?
Ast til Quðs og allra manna er pá stærst,
ást til fagra umheims líjsins er par næst.
peirra fræ með jiestum b'órnum flyzt í lieim,
allar dygðir aðrar spretta út af peim.
Heglan, iðnin, rjettlœtið æ ríkja skal,
af peim stjórnist hugsun, hjarta, hönd og tal.
Sannleikurinn sje hið fjórða, sem að pjer
hiklaust æ af hverju barni heimta ber.
Ást og lotning af peim krefja ekki má,
ef ei sprettur innsta hjartans eðli frá.
7.
En ætíö lieimta af þ jer sjálfum allra mest,