Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 71

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 71
71 von, því að fátt er undrunarverðara eða skemmtilegra en að sjá pessar plöntuleyfar. Hjer lilytur að eiga heima hin fyrsta kennsla um hin ýmsu tímabil jarðar- innar, eða myndunarsögu hennar, og um pær miklu breytingar, sem dýra og jurtalíf hefir tekið frá upphafi, að áður hefir verið allt annað líf á jörðinni en nú er pað, og hvernig hin ófullkomnari dýr og jurtir liafa orðið að rýma fyrir hinum fullkomnari. I samband við petta ætti að setja steingjörfingana. Mjög mikla var- kárni verður að liafa við pessa keunslu, taka eigi of mikið í einu, láta börnin eigi misskilja, og umfram allt að hafa langan tíma til pess að koma börnunum í skilning um petta, en pví má opt koma við, ekki ein- ungis pegar talað er um surtarbrand og steingjörfinga, heldur líka, pegar talað er um jurtir og dýr. Margur mundi segja, að um petta ættu og pyrftu ekki böru að vita, pví að pað kæmi í bága við trúarbrögðin, en petta er mesti misskilningur. Börnin eiga að vita sem rnest um uppruna jarðar, pví að pað útrýmir hjá- trú, leiðir skynsemina til liins rjetta, og er hið bezta meðal við liroka og drambi; börnin læra að pekkja, hve óendanlega lítil pau eru í samanburði við allt annað; einmitt pað, sem, menn svo opt finna lítið til. J>au purfa að vita skýrt og greinilega urn myndunarsögu jarðarinnar, pví ef pau eru einkis dulin í pessu efni og ef rjettilega er kennt, pá er miklu síður hætt við, að pau síðar geti eigi litið skynsamlega á myndunar- sögu jarðarinnar, og kenningar ritningarinnar um pað efni; en pegar menn á fullorðins aldri heuda á lopti ýms sundurlaus brot úr myndunarsögu jarðarinnar pá hneykslast peir á kenningum ritningarinnar og geta á hvorugt litið með skynsemi. í sömu lexiu í landa- fræði stendur; *Kalk hefir fundizt í Esjunni, og silfur- berg er í Helgustaðafjalli». Á mjög fáum stöðum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.